Vikan - 12.09.1985, Síða 62
Til þjónustu
REIÐUBÚNIR
hvítupillur til að auka orku og
úthald. En svona almennt séð á
Casanóva víst heimsmetið enn-
þá, hann var uppnefndur
„Monsieur Six-fois" (herra
sexsinnum) og vann það undra-
verk árið 1798.
Raunar er Walter, sem býr í
Köln, eina undantekningin frá
reglunni, hann segist geta verið
að allan daginn. „Læknirinn
segir að það sé offramleiðsla í
kirtlunum og hefur ráðlagt pillu-
kúr. En þvískyldi ég gera það?"
Hann segist líka hafa undarlega
viðskiptavini, eins og konuna
sem hefur getulausan eigin-
manninn með sér og leyfir hon-
um að horfa á.
Þýska blaðakonan datt nærri
því af stólnum þegar Gary þver-
tók ekki fyrir að sofa hjá körlum
líka. Hann sagðist þéna svo
rosalega að eftir tveggja daga
vinnu ætti hann hálfsmánaðar
laun. Gleðigaurar þessir hala
inn um það bil 100.000 krónur á
mánuði. Hinir játtu því líka að
karlar væru ekki útilokaðir sem
viðskiptavinir, utan einn, Peter,
sem býr í Berlín, sagðist ekki taka
þaðí mál.
Vinnuna stunda gleðikarl-
arnir yfirleitt heima hjá sér en
þar hafa þeir flestir innréttað
sérstakt vinnusvæði eins og sjá
má á myndunum. Auglýsing-
arnar bjóða upp á „félaga",
kavaler", „símavændiskarl"
eða ,,módel" og yfirleitt er
tekið fram að þeir sinni aðeins
konum.
Þessir náungar hafa skynjað
markaðinn rétt, fundið gat sem
þurfti að fylla, eftirspurn sem
þurfti aðfullnægja.
Gary byggir sig upp með likamsrækt og fjörefnum. Hann starfar i bólinu — fyrir 100.000 krónur á mánufli.
62 Vikan 37. tbl.