Vikan


Vikan - 05.02.1987, Síða 4

Vikan - 05.02.1987, Síða 4
KRFI - 80 ára Jafnrétti í takt viö tíðarandann Jafnrélti ogjöfn staða kvenna og karla á öllum sviðum þykir nú sjálfsögð - í orði, en svo var ekki þegar Bríet Bjarnhéðinsdóttir stofnaði Kvenréttindafélag íslandsárið 1907. í lítinn rauði þráðurinn í starfi þess. Orðið jafnrétti hefur ellaust hljómað öðruvísi fyrir áttatíu árum í stofunni heima hjá Bríeti í Þing- holtunum þegar hún hóaði ur fengju kosningarétt og kjörgengi og einnig að kon- ur fengju sama rétt og karlar lil menntunar og embætta. Þegar baráttumál fyrri tima eru skoðuð verð- ur árangurinn augljós. í áttatíu ára sögu Kven- réttindafélags íslands hafa tíu konur verið í forsvari fyrir því, núverandi for- maður er Lára V. Júlíus- dóttir lögfræðingur. í tilefni af 80 ára afmæli K RFÍ hef- Jónína Margrét Guönadóttir, ritari KRFÍ, hafði umsjón með sýningar- skránni en hún er ritstjóri 19. júní, ársrits félagsins. bækling, sem KRFÍ hefur gefið út, eru þessi orð sótt. Þarsegireinnig: Félagið hefur frá upphafi verið vett- vangur kvenna og karla með annars ólíkar skoðanir sem vilja vinna að raun- verulegu jafnrétti kynjanna. Félagið á áttatíu ára sögu að baki og þessi orð segja okkur hver hefur verið saman nokkrum konum til að ræða um stofnun félags- ins. Merkingorðins breytist í takt við tíðarandann. Eitt af markmiðum fé- lagsins hefur frá upphafi verið að starfa að því að íslenskar konur fái fullt stjórnmálalegt jafnrétti á við karlmenn. En í upphafi snerist baráttan um að kon- Karólína Lárusdóttir á tvö vatnslitamálverk á sýningunni. Fólk í lands- lagi heitir verk Karólínu. 4 VI K A N 6. TBL

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.