Vikan


Vikan - 05.02.1987, Qupperneq 4

Vikan - 05.02.1987, Qupperneq 4
KRFI - 80 ára Jafnrétti í takt viö tíðarandann Jafnrélti ogjöfn staða kvenna og karla á öllum sviðum þykir nú sjálfsögð - í orði, en svo var ekki þegar Bríet Bjarnhéðinsdóttir stofnaði Kvenréttindafélag íslandsárið 1907. í lítinn rauði þráðurinn í starfi þess. Orðið jafnrétti hefur ellaust hljómað öðruvísi fyrir áttatíu árum í stofunni heima hjá Bríeti í Þing- holtunum þegar hún hóaði ur fengju kosningarétt og kjörgengi og einnig að kon- ur fengju sama rétt og karlar lil menntunar og embætta. Þegar baráttumál fyrri tima eru skoðuð verð- ur árangurinn augljós. í áttatíu ára sögu Kven- réttindafélags íslands hafa tíu konur verið í forsvari fyrir því, núverandi for- maður er Lára V. Júlíus- dóttir lögfræðingur. í tilefni af 80 ára afmæli K RFÍ hef- Jónína Margrét Guönadóttir, ritari KRFÍ, hafði umsjón með sýningar- skránni en hún er ritstjóri 19. júní, ársrits félagsins. bækling, sem KRFÍ hefur gefið út, eru þessi orð sótt. Þarsegireinnig: Félagið hefur frá upphafi verið vett- vangur kvenna og karla með annars ólíkar skoðanir sem vilja vinna að raun- verulegu jafnrétti kynjanna. Félagið á áttatíu ára sögu að baki og þessi orð segja okkur hver hefur verið saman nokkrum konum til að ræða um stofnun félags- ins. Merkingorðins breytist í takt við tíðarandann. Eitt af markmiðum fé- lagsins hefur frá upphafi verið að starfa að því að íslenskar konur fái fullt stjórnmálalegt jafnrétti á við karlmenn. En í upphafi snerist baráttan um að kon- Karólína Lárusdóttir á tvö vatnslitamálverk á sýningunni. Fólk í lands- lagi heitir verk Karólínu. 4 VI K A N 6. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.