Vikan


Vikan - 05.02.1987, Blaðsíða 7

Vikan - 05.02.1987, Blaðsíða 7
Stjama HoUywood til Tokyo Það er óhætt að segja að þær fái ferðaþránni fullnægt, stúlkurn- ar sem hafa sigrað í þeim fyrir- sætu- og fegurðarsamkeppnum sem Vikan hefur kynnt að und- anförnu. Guðlaug Jónsdóttir, sem nýlega hreppti titilinn stjarna Hollywood, mun í byrjun mars taka þátt í keppninni Miss Wond- erland sem haldin verður í Tokyo. Verður þetta í fyrsta skipti sem íslenskur þátttakandi er með en keppendur, sem eru einungis frá Evrópu- og Asíuþjóðum, verða um fimmtíu talsins. Fyrst mun Guðlaug fljúga til Rómar, þar sem allir keppendurnir hittast og dvelja í nokkra daga. Þá verður og gerður stuttur stans í Kuala Lumpur, á Filippseyjum, í Hong Kong og á Taiwan. Ferðalagið mun taka þrjár vikur. Guðlaugu finnst að vonum spennandi að eiga þess kost að koma til þessara landa, sem er ólíklegt að hún eigi eftir að heimsækja annars. Það eru reyndar fleiri ferðalög í bígerð hjá stúlkunni. í vor er meiningin að fara til Parísar að kynna sér möguleika á fyrirsætu- störfum og síðar í sumar verður væntanlega farið í Ibizaferðina sem allar stúlkurnar í Hollywood- keppninni fengu að launum. En á milli ferða ætlar Guðlaug þó að reyna að vera dugleg í skólánum. Hún er í fimmta bekk Mennta- skólans í Reykjavik og fékk frí til að fara í þetta mikla ferðalag, með því skilyrði að gleyma skólabók- unum ekki alveg á meðan... Guðlaug sem sýningarstúlka. Texti: Guðrún Alfreðsdóttir Myndir: Valdís Úskarsdóttir og fleiri .. .og sem stjarna Hollywood. 6. TBL VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.