Vikan


Vikan - 05.02.1987, Page 20

Vikan - 05.02.1987, Page 20
E L D H Ú S á Lambalifur og fleíra - fyrir þá sem eiga ógreidda plastreikninga Lifrin, beikonið og paprikan skorið í jafnstóra bita. Það var kominn tími til að leita á náðir harla óvenjulegt; konan sín, Heiga Thorberg, Sigmars B. Haukssonar, meistarakokks og væri alltaf að vinna eða á fundurn fram yfir sælkera, með svosem eina uppskrift úr safn- kvöldmat og sonurinn, Haukur, hefði enga inu. Ekki vildi hann þó blekkja lesendur með sérstaka matarást á sér. Þó fékkst hann til því að dekka borð (fyrir myndavélina) á að galdra fram þennan ljúffenga rétt, sem venjulegu þriðjudagskvöldi, því slíkt væri meiraaðsegja Haukurfékksttilaðsmakka! Ódýr og fljótlcgur lifrarréttur: 400 g lamalifur 200 g beikon 2 grænar paprikur 2 msk. vínedik salt og pipar 2 stk. niðursoðnir tómatar I dl kjúklingasoð (teningur) Lambalifur, beikon og paprika skorið í jafn- stóra bita. Beikonið steikt á pönnu í matarolíu og paprikunni bætt út í. Þegar beikonið er vel steikt er lifrin sett á pönnuna, en þess gætt að steikja hana ekki of mikið. Þegar lifr- in tekur lit er vínedikinu hellt á pönnuna, kryddað með salti og pipar og allt soðið við vægan hita í eina til tvær mínútur. Þá eru tómatarnir saxaðir smátt og soðnir í kjúkl- ingasoðinu í þrjár mínútur. Með þessu er svo borið fram íslenskt spag- hettí eða soðin hrísgrjón. Ef spaghettí er notað er rifnum osti stráð yfir eftir smekk og örlítið smjör yfir. Ef hrísgrjón eru höfð með eru þau bragðbætt með sítrónusafa. Þessi réttur er ódýr en hollur og ef hrisgrjón eru notuð er hér um tilvalið megrunarfæði að ræða. - Ekki sakar að hafa glas af góðu rauðvíni með rétti þessum. Haukur gefur grænt Ijós á lifrarréttinn hans pabba. 20 VIKAN 6. TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.