Vikan


Vikan - 05.02.1987, Qupperneq 28

Vikan - 05.02.1987, Qupperneq 28
Robert De Niro i hlutverki Mendoza, þrælasalans og morðingjans sem snýst til trúar. Myndin The Mission, sem Roland Joffé (The Killing Fields), leikstýrir verður sýnd hér á landi í mars næstkom- andi. Jiandritið er eftir Robert Bolt. Hann gerði meðal annars handrit að Doctor Zhivago, A Man for All Sea- sons og Lawrence of Arabia. Myndin fjallar um eyðileggingu jesúítasamfélags á nítj- ándu öld. Hún er tekin í frumskógum Suður-Ameríku. Með í þessari ævintýralegu för var maður að nafni Daniel Berrigan. Daniel er jesúítaprestur og mikilvirkur rithöfundur. Hann var einn áhrifamesti andmælandi Víet- namstríðsins. Árið 1968 var hann handtekinn, ásamt bróður sínum (sem þá var einnig jesúíti) og sjö öðrum, vegna mótmælaaðgerða. Hann var dæmdur fyrir skemmd- arverk og sat í tvö ár í fangelsi. Það varð til þess að hann skrifaði leikrit sem varð geysilega vinsælt og nefnist The Trial of the Catonsville Nine. Daniel býr nú í New York, í eins konar jesúítaríki. Hann einbeitir sér mikið að aðgerðum gegn kjarnorkuvánni. Fyrir um það bil sjö árum var hann á ný handtekinn fyrir mótmælaaðgerðir. Eins og stendur er Daniel frjáls, meðan verið er að meðhöndla mál hans. Því hefur verið áfrýjað til æðri dómstóls. Hugsanlegt er að hann vcrði dæmdur til þriggja til tíu ára fangelsisvistar. í áðurnefndri mynd fer Daniel með aukahlutverk (sem jesúítaprestur) og við gerð myndarinnar var hann ráð- gjafi leikstjóra og leikara um málefni sem viðkoma jesúítum. Myndin hlaut gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes á síðasta ári. Meðan á myndatökum í Kólumbíu og Argentínu stóð skrifaði Daniel dagbók. Hér á eftir fara nokkur brot úr henni: 28 VI KAN 6. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.