Vikan


Vikan - 02.07.1987, Blaðsíða 5

Vikan - 02.07.1987, Blaðsíða 5
30 Poppað er að venju í Vikunni, nú með Nick Kamen sem Madonna komáframfæri. 32 Friðrik Karlsson í Mezzoforte er á hljómleikaferð um Evrópu um þessar mundir. Áður en hann lagði upp í þá för með félögum sínum náðumviðtaliaf honum. 40 Fjórar myndasögur í lit og allir í sumarskapi. 46 í Stjörnuheimsókn á yngstu út- varpsstöðinni sem er til húsa við Sigtún í Reykjavík. 48 í handavinnuþættinum er að finna uppskrift að sumarlegri barna- peysu. 52 Sjómannslífið er ekki þrautalaust eins og kemur fram í bréfi norska sjómannsins í sögu Knuts Flauge. 57 Fjölgun hjáfrægum. Þekktirein- staklingar teknir tali vegna fjölgun- ar í fjölskyldum þeirra. Hamingja í Líf og lyst. EIRÍKUR JÓNSSON, fréttastjóri Stjörnunnar, verður í Vikuviðtalinu í næstu Viku. Eiríkur hefur víða komið við á ferli sínum sem blaðamaður. Um skeið var hann fréttaritari Ríkisútvarpsins í Kaupmannahöfn og það hefur lengi loðað við kauðaaðvera Eiríkur Jónsson, Kaupmannahöfn. Hann var um tíma innanborðs á ritstjórn Vikunn- ar og naut sín þar sem annars staðar. Nú eru það Stjörnufréttirnar sem skína í umsjá Eiríks. RAGNAR LÁR er landskunnur listamaður. í næstu Viku raupar hann og rissar inni í Laugar- nesi. Það verður ALLT VITLAUST í næstu Viku í máli og myndum TÍSKAN í LÍKAMSRÆKTINNI. Leikfimibolir í öllum regnbogans litum og af ótal gerðum verða sýndir í næstu Viku. NAFN VIKUNNAR og eldhúsið verða á sínum stað ásamt öllum hinum föstu póstunum. 27. TBL VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.