Vikan


Vikan - 02.07.1987, Blaðsíða 56

Vikan - 02.07.1987, Blaðsíða 56
SPÁIN GILDIR FYRIR VIKUNA 5.-11. JÚLÍ HRÚTURINN 21. mars-20. apríl Meðan allt leikur t lyndi geturðu sýnt sanngirni og ljúf- mennsku. Það er auðvelt og ekki hróss vert - þótt þú þykist reyndar gera vel. Þegar á reynir færðu tækifæri til að sýna hvað í þér býr og vonandi kemur þá ekki annað hljóð í strokkinn. VOGIN 24. sept.-23. okt. í þessari viku berast þér boð og ekki stendur á viðbrögðunum. Þótt þér frnnist þú verða fyrir ósanngirni og verðir ef til vill ofurliði borinn er þetta frjór tími og á næstunni muntu leggja drög að ýmsu sem til heilla horfir fyrir framtíðina. NAUTIÐ 21. apríl-21.maí Þú færð veður af togstreitu sem hefur verið i uppsiglingu nokk- uð lengi. Hér er um valdabaráttu að ræða og þú telur heppileg- ast að halda þig í hæfilegri fjarlægð. Að því kemur þó að þú verður að taka afstöðu og gott að kynna sér málavöxtu. SPORÐDREKINN 24. okt.-23. nóv. Vonandi berðu gæfu til að virða sjálfsákvörðunarrétt annarra. Þú átt erjgan rétt á að ráðskast með fólk þótt þér kunni að vera skapi næst að gera það. Vináttubönd og tilfinningatengsl eru að vísu mikilvæg en þér er fyrir bestu að breyta til. TVÍBURARNIR 22. maí-21. júní Þér hefur fundist of margt á niðurleið að undanförnu ogerftð- leikar í einkalífinu hafa sett strik í reikninginn. Sennilega ertu búinn að fá meira en nóg af slíku enda birtir senn til og þá er best að láta það liðna sigla sinn sjó og afskrifa gamlar væringar. BOGMAÐURINN 24.nóv.-21.des. Þú verður venju fremur viðkvæmur og ekki víst að allir geri sér grein fyrirað þú tekur smámuni nær þéren ástæða er tii. Þér er óhætt að láta vini þína og fjölskyldu vita hvernig þér líður og þannig mætir þú þeint skilningi sem þú hefur þörf fyrir. KRABBINN 22. júní-23. júlí Þú hefur auga fyrir nýjungum og ert til í flest ef því er að skipta. Þó kemur að því að þér ofbýður. Þú verður fyrir þrýst- ingi og þá má búast við að þú bregðist hart við. Þú átt líka óskoraðan rétt á að vernda hagsmuni þína og þinna. STEINGEITIN 22. des.-20.jan. Þér farnast í stórum dráttum vel og gengur betur með fiest en efni standa til enda nýturðu velvildarogskilnings. Þér mæta þó ýmsir örðugleikar og þú mátt hafa þig ailan við til að varð- veita bjartsýnina og góða skapið en það er þess virði. LJÓNIÐ 24. júlí-23. ágúst Taktu á þvi sem upp kentur jafnharðan og láttu þig engu skipta þótt aðrir finni hjá sér hvöt til að fjargviðrast og velti hlutunum fyrir sér. Þér gengur lika manna best að skipuleggja timann en breytingar á efnahag eru varasamar um sinn. VATNSBERINN 21.jan.-19. febr. Þú kemst ekki hjá að sinna hagnýtum viðfangsefnunt. Einkum er varasamt að láta rekaá reiðanum í peningamálum enda sitthvað sem koma þarf í lag. Það er tími til korninn að þú gerir þér og öðrum grein fyrir á hvað þú getur fallist. MEYJAN 24. ágúst-23. sept. Þú hefur hlotið ríkulegan skerf af heilbrigðri skynsemi í vöggu- gjöf og synd ef þú þroskar ekki þann dýrmæta eiginleika. Lausnir þinna mála liggja hjá sjálfum þér og það veistu. Breyt- ingar eru á döfinni, fyrst á vinnustað, síðan heima. FISKARNIR 20. febr.-20. mars Þú hefureindregið á tilfinningunni að nú sé lognið á undan storminum og býst sennilega við því versta. Reyndareru breyt- ingar í vændum cn með góðum vilja ogsamvinnu allra sent hlut eiga að máli eiga þær að geta gerst hávaðalaust. 56 VIKAN 27. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.