Vikan


Vikan - 02.07.1987, Blaðsíða 20

Vikan - 02.07.1987, Blaðsíða 20
Vikan — Eldhús Gestiir í Viku-eldhúsinu er Guöbjörg Sigmundsdóttir GARDVEISLA Glrnilegur sumarréttur og kampavín I glösum. Já, það koma góðviðrisdagar inn á milli og þegar Guðbjörg Sig- mundsdóttir var gestur okkar var yndislegt veður svo að henni fannst tilvalið að slá upp garðveislu og það ekki af verri endanum. Guð- björg hefur gaman af að reyna eitthvað nýtt og spennandi í mat- argerð en vill jafnframt hafa hana sem einfaldasta og fljótlegasta. Fiskurinn, sem hún bar á borð, var meistaralega útbúinn og eftir- rétturinn var hreinasta lostæti. í fiskréttinn þarf: 700-800 gramma fiskflak (ýsu) 1 stóran lauk 50 grömm af smjöri 3 desílítra af brauðmylsnu (mælt með heimalagaðri) 1 Vi desílítra af rjóma 1 desílítra af rifnum osti steinselju salt og pipar Skerið fiskinn í bita og látið í vel smurt eldfast mót. Skerið laukinn smátt og látið krauma í smjörinu i potti þar til hann er vel heitur. Látið síðan í pottinn brauðmylsn- una, ostinn og steinseljuna ásamt salti og pipar. Látið þetta malla saman í 3-5 mínútur eða þar til það verður eins og grautur. Smyrj- ið þessu síðan yfir fiskinn og hellið rjómanum yfir. Áður en réttinum er skellt inn í ofn er hægt að strá svolitlum osti yfir. 20 VIKAN 27. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.