Vikan


Vikan - 23.07.1987, Blaðsíða 5

Vikan - 23.07.1987, Blaðsíða 5
INÆSTU VIKU 32 Ólafur Mixa læknir er í Vikuviðtali. Hann ólst upp í Þýskalandi á stríðs- árunum, vann síðar meðal indíána í Kanada og er áhugasamur leikari inn viðbeinið. 44 Sylvía litla er mikil hestakona og fer léttilega sjálf af baki þótt hún sé ekki nema3ára. 46 Hljómsveitin Simply Red er íslend- ingum að góðu kunn og afar vinsæl um heim allan. Helga Margrét segir nánar frá í poppinu. 48 í handavinnuþættinum í þessari Viku eru sparilegar barnapeysur á þriggjaára eðaumþaðbil. 52 Smásagan erfrumsamin og ís- lensk. Hún nefnist Saltargötur og er eftir Óskar Hilmarsson. 56 Ættu nautin aó forðast löng ferða- lög þessa vikuna og hvernig er útlitið í ástamálum Ijónanna? Stjörnuspáin er á sínum stað. 58 t Valdís Ijósmyndari reikaði um göt- ur Kaupmannahafnar í sumar og hitti strákinn með rauðu húfuna. ...................................... Það er ekki oft sem hljómsveitir eru kenndar við konur en nú er ein slík starfandi í Broadway, Hljómsveit Siggu Beinteins. Sigga Beinteins eða Sigríður Beinteinsdóttir er með bestu rokksöngkonum landsins og hróður henn- ar hefur reyndar borist víðar. í næstu Viku segir Sigga meira frá sjálfri sér og ferli sínum. Helga Jónsdóttir, aðstoðarmaður Steingríms Her- mannssonar, er kona sem ekki lætur mikið á sér bera. Störf hennar eru engu að síður margvísleg og mikil- væg, ekki síst athugun á stöðu fíkniefnamála í landinu. Með nýrri aðferð, sem byggist á notkun leysigeisla og svipar til nálastunguaðferðarinnar, hefur nú fundist leið til að græða hár á nýjan leik á þá sem mátt hafa þola skalla og skallabletti. Hárgræðsla þessi fer fram hér á landi og ætti að gefa mörgum nýja von. Sjónvarpsauglýsingar eru, merkilegt nokk, eitthvert vin- sælasta efni sjónvarpsins, einkum þó meðal þarna. Þegar þær eru skoðaðar grannt með öðru hugarfari en hinum almenna sjónvarpsglápara er tamt kemur margt kyndugt í Ijós. Verslunarmannahelgi er á næsta leiti. Þá liggur straum- ur ferðafólks í tjaldútilegur og sumarbústaði. Vikan er ómissandi ferðafélagi að venju og í tilefni helgarinnar verður barnaefnið aukið svo litlu angarnir verði ekki útundan. Blaðinu fylgir líka 16 síðna blaðauki sem í er spennandi saga um ástir og átök meðal sjónvarps- stjarna í New York.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.