Vikan


Vikan - 23.07.1987, Blaðsíða 7

Vikan - 23.07.1987, Blaðsíða 7
Önnur skúta, sem keppt er i á ólympiuleikunum, nefnist 470, er hún 4,70 metra löng. Tveir keppendur eru um borð í þessari glæsilegu skútu. og eins árs, sigldi allar hættulegustu slóðir veraldar. Sigling Slocums og svo fleiri er fylgdu í kjölfarið hefur heillað nútíma siglinga- menn og hópar og einstaklingar heyja keppni þar sem markmiðið er sigling kringum jörðina. Eftir síðari heimsstyrjöldina var farið að hanna litlar seglskútur og urðu þá til hinar ýmsu skútur svo sem „Soling", „Star", „Flying Dutchman", „Fin" og nýrri skútugerðir eru „Tornado", „470" og „Windglider". Þessar skútur eru allt keppnisskútur á ólympíuleikum og skipt þar niður í flokka. Þrátt fyrir að siglingar hafi yfirleitt ver- ið stundaðar af karlmönnum hefur kvenfólk oft verið áhafnarmeðlimir og þá ekki eingöngu til að vera í eldhúsi. Þáttur kvenna í siglingum hefur aukist umtals- vert á síðari árum og nú keppa skútur þar sem eingöngu er kvenfólk í áhöfn. Reyndir siglarar segja auðvelt að læra að sigla. Það sem þarf til er athygli og þörf fyrir útiveru og aðdáun á víðfeðmi Bjartsýnisskútur eru upplagöar fyrir byrjendur. hafsins. 30. TBL VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.