Vikan


Vikan - 23.07.1987, Blaðsíða 62

Vikan - 23.07.1987, Blaðsíða 62
Þú ert þá kannski bara gömul. Hvar er pabbi þinn? Hann er í fríi. Hvert fór hann? Hann bara fór, svarar Erling, snýr sér frá mér og sýgur upp í nefið. Hefurðu séð ísjakann, Erling? spyr ég. Já, svarar hann með bakið í jakann og mig. Hann er svoldið stór. Hann var stærri þegar hann kom. Honum hefur kannski verið kalt þarna úti á hafinu og ákveðið að koma og hlýja sér Ved Stranden, segi ég. Hann er að bráðna. Finnst þér hann ekki fallegur? Svo verður hann að engu. Jú, að vatni. Og þá er eins og hann hafi aidrei verið til. Ef ég tek rnynd af honum sést að hann hefur verið til. Erling svarar ekki heldur leggur af stað í átt að Nikolajkirkju. Eg elti. Hvar er rauða húfan þín? spyr ég. Eriing hægir ferðina, svo stansar hann og snýr sér við. Amma sagði að ég skyldi gefa bangsanum mínum húfuna af því það kom gat á hausinn á honum og sagið var farið að sáldrast út, svarar Erling og sýgur upp í nefið. Þú ert nú ofsalega heppinn að hafa ekki sag í hausnum sem gæti bara hrunið út ef þú fengir gat á hausinn, segi ég. Þá brosir Erling, sýgur upp í nefið svo snýst hann á hæli og er rokinn en ég stend eftir hjá berstrípuðum trjánum og vaxandi tungli Ved Stranden. 62 VI KAN 30. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.