Vikan


Vikan - 23.02.1989, Qupperneq 11

Vikan - 23.02.1989, Qupperneq 11
BARÁTTUNNIVESTAN HAFS hvað fólk getur gert ef það vill fara tii íslands. Ég hringdi í Flugleiðir og þeir sendu mér kassann eins og skot þegar þeir vissu hvað ég ætlaði að gera við þetta, en auðvitað er þetta auglýsing fyrir þá. Þessar sýningar hafa gengið alveg konunglega og það hefur sýnt sig að það er mikiil áhugi á íslandi og ferðum til íslands. Slíkar upplýsingar liggja ekki á lausu hérna. Það er virkilega gaman að tala um fsland hérna og gefa upplýsingar. Ég hef gert þetta í mörg ár, ár eftir ár hérna í Albuquerque. Frá hinum Norðurlöndunum er mikið sýnt, til dæmis ails konar matur og dansar. Þetta er gaman en gífurlega mikil vinna að setja þetta upp og tala svo í marga klukkutíma á meðan á sýningu stendur. Ég veit um fólk sem hefur verið í sumarfríi á íslandi eða í hemum og það spyr um allt mögulegt, meira að segja um Hauk Morthens. Ég hef hérna tæki til að spila lögin hans og ég leyfi þeim að hlusta á þau. Ég kalla hann Frank Sinatra íslands og ég segi þeim að hann syngi ennþá og betur og betur. Fólk spyr margs, hvað íslending- ar lifi lengi og þess háttar. Ég segi því frá lýsinu og að það eigi að taka það inn á hverjum degi. Það geri ég sjálf. Alltaf tími fyrir handavinnu — Ég er með tvö eða þrjú veggteppi núna sem ég á eftir að klára og nokkra púða og svo ætla ég að segja stopp. Það er ekki lengur pláss fýrir allt þetta dót. Fólk skilur ekkert í því hvað ég hef mikinn tíma fyrir allt sem ég geri, því ég hef unnið svo mikið af handavinnu. En ég segi að það sé alltaf tími. Maður getur alltaf fúndið tíma. Við unga fólkið sem vill fara á veraldar- flakk vil ég segja að það þarf að vera af- skaplega ákveðið í að standa sig sjálft. Það þarf að passa upp á siðferðið og vera sparsamt. Unga fólkið á ekki að biðja for- eldrana um peninga heldur fara að vinna sjálft. Þegar ég kom hingað til Bandaríkjanna fór ég í vinnu eins og skot og sparaði og sparaði. Ég gekk og fór í strætó og hafði engan bíl. Sjálf er ég staðráðin í því að halda áfram að gera mitt besta. Af því að við vorum áðan að tala um handavinnu þá get ég nefnt að ég sauma fötin mín sjálf. Ég lærði að sauma heima á íslandi, og lærði tungumál og þetta hefur haft mikla þýðingu fyrir mig. Ég heimsótti ekki ísland fyrr en ég var búin að vera úti í þrettán ár og þá hafði ég flakkað um heiminn. Síðan hef ég farið nokkrum sinnum í heimsókn. Það var al- veg dásamlegt á síðastliðnu hausti, en það er aldrei nógur tími. Næst langar mig til að koma að sumri til og flakka dálítið um landið. Þegar ég fór að heiman var ég rúmlega tvítug og sé ekki eftir því. Það hefur verið gaman að sjá sig um í veröldinni. Maður getur ekki séð neitt nema flakka og skoða sig um í stað þess að hanga heima. TEPPI EINS OG ÞESSI.GOMLU GOÐU Hjá okkur er nú frábært úrval gólfteppa úr ull og ullar- blöndum. Eitt og sér stendur þó HIGHLAND TWEED teppið frá STODDARD í Skotlandi. Teppið er úr 80% ull og 20% nylon (ullin fyrir mýktina og nylonið fyrir slitþolið). Garnið er bundið með nýrri framleiðsluaðferð sem styrkir garnbindingu verulega. Teppið vegur 3 kg/m2. Fyrirliggj- andi eru 3 litir og fjöldi annarra lita fáanlegur. SENDUM SÝNISHORN Teppaland Grensásvegi 13,105 Rvík, símar 83577 og 83430 4.TBL. 1989 VIKAN 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.