Vikan


Vikan - 23.02.1989, Blaðsíða 20

Vikan - 23.02.1989, Blaðsíða 20
Snjóegg á vanillusósu Ábætir Fyrir 4 Áætlaður vinnutími: 20 mín. Eldun 10 mín. Höfundur: Bjarki Hilmarsson INNKAUP: 2 eggjahvítur 100 gr sykur SÓSA: 1/2 I mjólk 4 eggjarauður 110 gr sykur vanilla, möndluspænir, ristaður HELSTU ÁHÖLD: Pottur, hrærivél, sprautupoki, sleif, þeytari. Ódýr K1 Erfiður □ Heitur □ Kaldur Sl Má frysta □ Annað: ADFERÐ: ■ Stífþeytið eggjahvíturnar. Sykri bætt í og þeytt vel. Blandan sett í sprautupoka og sprautað á skeið og „eggið“ síðan losað í vatn sem er við suðu. ■ Snúiö hverju eggi við eftir 1 -2 mín. Þá fært upp úr, sett á diskaþurrku og látið kólna. ■ Sósa: Vanillubætt mjólk hituð að suðu. Eggjarauður og sykur þeytt vel saman, og sett saman við mjólkina. Hitað við vægan hita og hrært stöðugt í með sleif. Sósan er tilbúin þegar sleifin er tekin úr sósunni, fingri rennt eft- ir henni og sósan rennur ekki saman. LJÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Saxbauti með eggi Fyrir 4 Áætlaður vinnutími: 10 mín. Eldun: 10 mín. Höfundur: Bjarki Hilmarsson Kjöt INNKAUP: AÐFERÐ: 800 gr nautahakk 1 laukur 3 msk kapers 3 msk rauðrófur 4 egg 150 gr smjör salt, pipar 1/2 I kjötsoð HELSTU ÁHÖLD: Panna, ofn Ódýr □ Erfiður □ Heitur Ixl Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Laukurinn er saxaður. ■ Hakki, helming af lauk, 2 msk af hvoru, kapers og rauðrófum, er bland- að saman og mótað í fjögur buff, sem brúnuð eru á pönnu og krydduð. Sett á fat og inn í 150°C heitan ofn. ■ Afgangurinn af lauk, kapers og rauðrófum er settur á pönnuna ásamt kjötsoðinu, látið sjóða og síðan jafnað með sósujafnara. Spælið eggin. ■ Sósa sett á disk, buffsneið ofaná og spælt egg ofan á buffið. LJÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.