Vikan


Vikan - 04.05.1989, Page 19

Vikan - 04.05.1989, Page 19
Lactacyd hársápan fyrir viókvæman harsvöió! Lactacyd hársápan vemdar hár- svörðinn og ver hann þurrki, jafnframt því sem hún vinnur gegn ertingu og flösumyndun. Húðin er í eðli sínu súr og er það vöm hennar gegn sýklum og sveppum. Mikilvægt er að eðlilegt sýmstig húðarinnar raskist ekki við þvott. Þetta þarf að hafa í huga við val á sápu. Flestar tegundir „venjulegrar" sápu hafa hátt sýmstig (hátt pH-gildi, 10-11) og vinna gegn náttúrulegum vömum húðarinnar. Lactacyd hársápan er mild og hefur hina góðu eiginleika Lactacyd léttsápunnar. Lactacyd hársápan hefur lágt pH-gildi (5,2), áþekkt náttúmlegu pH-gildi hársvarðarins og eflir þar með vamir hans. í Lactacyd hársápunni em: Lacto- semm sem gefur hársápunni lágt pH gildi og inniheldur vítamín, steinefni og eggjahvítuefni; laurylsúlföt sem gera hana að virkri sápu; Lactabas til næringar; Cocoamid MEA sem er mýkjandi; propylenglycol sem mýkir hárið og viðheldur raka þess; rotvamarefni. Lactacyd hársápan gerir hárið létt, mjúkt og meðfærilegt. Lactacyd hársápan fæst með og án ilmefna í helstu stórmörkuðum og að sjálfsögðu í næsta apóteki. Cjist-brocades

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.