Vikan


Vikan - 04.05.1989, Page 33

Vikan - 04.05.1989, Page 33
í setustofu Vetrarbrautarinnar er þægi- legt að sitja og rabba saman yflr kaffi og koníaki - og ekki spilla myndimar eftir Gunnar Öm sem prýða flesta veggi stað- arins. sérréttamatseðli, en af því sem boðið er UPP á þarna er einna vinsælast nú að panta sér Fimmrétta stjörnuseðil eðá Sjörétta sælkeraseðil. Þarna er þá innifalið fimm eða sjö réttir í einni máltíð og kokkurinn vel ur þá samsetninguna, sem fer eftir því hvemig hann er sinnaður eða hvað er fá- anlegt hverju sinni. Hér er haft að leiðar- 'jósi að maturinn sé jafnt fyrir augað sem bragðlaukana, þannig að mikið er lagt upp Ur að hann líti vel út og sé fagurlega fram- borinn. Dæmi um fimm rétta matseðil birtist hér á síðunum, en af öðmm réttum á sér- retta matseðlinum má nefna sem dæmi: Rjómalagaða humarsúpu með hleyptu e8gi og grænum spergli, íslenskt sjávar- sslgæti með camembertsósu, grillaðar halkúnasneiðar með trönuberjam auki og Kalkúnakæfa með mangó og tituberjasósu. Hvítvínssoðinn kræklingur með spínati og tómatmauki. Súkkulaðimintu- og mðndlu- ís á Grand Mamier-sósu. ◄ Heilsteikt lambafillet með furuhnetum, fúrusveppum og portvínssósu. A Saffranbætt kræklingasúpa með tígulegu grænmeti. V/EITH1C5AHÚ5 9. TBL. 1989 VIKAN 33

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.