Vikan


Vikan - 04.05.1989, Síða 44

Vikan - 04.05.1989, Síða 44
HÖNNUN: ELÍN VIGDÍS HALLVARÐSDÓTTIR LJÓSM.: PÁLL KJARTANSSON Efitii: Peer Gynt ullargarn, drapplitt 5 dokkur, grænt 2 dokkur, appelsínugult 1 dokka. Prjónar: Hringp nr 2 '/i og 3, sokkap nr 2 x/i og ermap nr. 3 Prjónaf.: 25L og 33 umf eru 10X 10 sm. Sídd: 54 sm Vídd: 94 sm Bolur: Fitjið upp 196 1. á p nr 2 Vi og prj stroff 1L sl, 1L br, 7 sm. Skiptið yfir á p nr 3 og aukið út í fyrstu umf um 38 L, (234 L á p.) Prj slétt. Þegar bolur mælist 30 sm er komið að munstri I. Þræðið L upp á band þegar bolur mælist 54 sm. Ermar: Fitjið upp 50 L á sokkap og prj stroff 1L sl, 1L br, 7 sm. Skiptið þá yfir á ermap og prj slétt. Aukið út í fyrstu umf um 16 L (66 L á p). Aukið síðan út um 2 L á 2—3 sm fresti, 14 sinnum. Þegar ermin mælist 39 sm er byrjað á munstri II. Aukn- ingin getur haldið áffam út í munstrið, sem passar ekki alveg við lykkjufjöldann. Hafið þá fleiri Ijósar lykkjur milli appel- sínugulu reitanna á einum stað, sem verð- ur undir hendi. Fellið af þegar ermin mæl- ist 50 sm. Frágangur: Ákvarðið hliðarnar á bolnum. „Sikksakkið" tvo sauma hlið við hlið beggja megin á bolnum, jafn langa erma- víddinni. Hafið nógu breitt milli saumanna svo að gott sé að klippa upp milli þeirra. Best er að hafa saumana tvöfalda, þ.e. sikk- sakka tvisvar. Lykkið saman 17 sm á hvorri öxl, og saumið ermarnar í. Takið upp L í hálsmálinu á ermap og prj slétt 4 sm. Fell- ið mjög laust af, brettið kragann inn og saumið laust niður. Setjið axlapúða í. MANNYRÐIR FALLEG SUMARPEYSA UR ULL Hönnuðurinn, Elín Vig- Ljós P0^ apPel' 42 VIKAN 9. TBL. 1989

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.