Vikan


Vikan - 04.05.1989, Qupperneq 53

Vikan - 04.05.1989, Qupperneq 53
TEXTI: BRVNDlS KRISTJÁNSDÓTTIR Hárgreiðslu og hári stúlknanna sem taka þátt í keppn- inni Fegurðar- drottning íslands, er vanalega veitt mikil athygli, enda skiptir greiðslan og hárið miklu máli fyrir þær — og auðvitað alla aðra. Veg og vanda af hár- greiðslunni á Solveig Leifsdótt- ir hárgreiðslumeistari, en hár stúlknanna hlýtur meðferð Wella hársnyrtiefna. Á markaðinn er komin ný hársnyrtilína frá Wella er nefn- ist System Professional. Þessar vörur eru notaðar á hár stúlkn- anna ásamt öðrum Wella hár- snyrtiefhum. System Profess- ional byggir á því að hárið fái þá meðferð sem því hæflr, þannig að valin eru efni sem henta hverjum og einum. Fag- fólkið greinir hár hvers og eins og velur meðferðina. Einnig veitir það leiðbeiningar um það hvernig meðhöndla eigi hárið þegar heim er komið. Sérstök meðferð fyrir hársvörðinn Vandamál með hárið eiga oft rætur að rekja til hársvarðarins — feitt hár, flasa, hárlos - og til þess að hárið verði sem falleg- ast verður að ráðast að vand- anum með sérstakri meðferð fýrir hársvörðinn og nota til þess það sem við á í System Professional. Sérstök meðferð fyrir þurrt, skemmt hár Hárið getur þornað og skemmst vegna notkunar á hit- uðum hárgreiðslutækjum, hár- þurrkum, krullujárnum eða heitum rúllum, eða bara vegna lífsstíls hvers og eins. í System Professional eru hjálparmeðul við þessum vanda sem geta komið hárinu til bjargar. Meðferð fyrir litað eða permanent liðað hár Þegar hárið hefúr verið litað eða í það sett strípur, þá þarf það á sérstakri meðferð að halda; bæði til að hárið sé fallegt og til að liturinn haldist sem lengst og best. Einnig þarf að hugsa vel um hárið eítir að búið er að permanentliða það. System Professional hefúr vör- ur sem henta lituðu hári og því permanentliðaða, þannig að árangur verður sem bestur. Dagleg umhirða Allt sem þarf til daglegrar umhirðu og greiðslu hársins er einnig til í Wella System Pro- fessional vörunum, s.s. hárlakk, froða, lagningarvökvi, sjampó og annað. Og þar sem enginn er með eins hár þá gef- ur auga leiða að bestur árang- ur í hárumhirðu næst með því að nota hársnyrtivörur sem ætlaðar eru hverri hárgerð fýr- ir sig. 9. TBL. 1989 VIKAN 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.