Vikan


Vikan - 05.10.1989, Síða 36

Vikan - 05.10.1989, Síða 36
Pizzu kaka Smáréttur Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 5 mín. Höfundur: Örn Garðarsson INNKAUP: 6 egg 1/2 tsk oreganó 5 msk kjötsósa (sjá uppskrift: Kjötsósa) 1 msk ólífuolía 1 tsk smjör 1/4 haus iceberg- eða kínakál 2 sneiðar brauðostur eða Mozerellaostur Helstu áhöld: Salatskál, gaffall, teflon- eða koparpanna. Ódýr H Erfiður H Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERD: ■ Eggin eru slegin létt í sundur og krydduð með salti og pipar. ■ Olían er hituð vel á pönnu, smjöri bætt út í (best er að nota teflonhúð- aða pönnu). Þegar smjörið er byrjað að brúnast er eggjunum hellt út í og hrært í með gaffli þegar eggin eru orðin létt. ■ Þegar kakan er bökuð og hæfilega þykk er diskur settur ofan á pönnuna og henni snúið við. Blautari hliðinni á kökunni er síðan rennt aftur á pönnu- na. Hitað í 2 mín. ■ Tekið af hitanum og smurt með sósunni, oreganó og osti stráð yfir. ■ Sett undir grill í ca 1-2 mín. Borðað með fersku grænmeti og grófu brauði. ■ í staðinn fyrir kjötsósu má nota allar hugsanlegar pizzu fyllingar. Mjög gott er t.d. að nota tacosósu. Opið alla daga vikunnar Grundarkjör Stakkahlíð 17, sími 38121 Furugrund 3, sími 46955 Reykjavíkurvegi 72, sími 53100 Innbökuð Bayonne skinka í heilhveitideigi Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 25 mín. Höfundur: Örn Garðarsson Kjöt INNKAUP: ADFERD: 1 kg Bayonne skinka 2 msk Dijon sinnep 2 msk sætt sinnep 1 msk púðursykur 1 tsk tómatpurré Deig: 1,5 kg heilhveiti 40 gr salt V2 I heitt vatn (notist ekki allt I einu) Helstu áhöld: Kökukefli, salatskál, pensill, oddmjór hnífur. Ódýr □ Erfiður □ Heitur ® Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Deig: Heilhveitið er sett á borð, salti blandað saman við, síðan er vatn- inu hellt, örlitlu í einu, smátt og smátt saman við. Hnoðað í höndum. Látið síðan standa í klst. áður en það er flatt út (sett inn í rakan klút og inn í kæli). ■ Flatt út um sm þykkt, skinkan er smurð með sinnepsblöndunni, sett á mitt deigið og síðan er henni pakkað inn í deigið. Penslað vel með vatni til að líma það saman. ■ Gæta þarf þess að öll samskeyti séu mjög vel lokuð. Ofan á er skorið út fyrir loki, en gætið þess að skera ekki í gegn. z ■ Penslað með eggjarauðu og vatni. § ■ Bakað við 200°C í 10 mín. Lækkið niður í 150°C í 35 mín. látið síðan t standa í 10-15 mín. áður en deigið er opnað. œ ■ Þegar búið er að opna skorpuna er kjötið skorið niður, sett aftur í hylkið 5 og borið fram í því. m ■ Framreitt með ferskum garðávöxtum og sósu, til dæmis rauðvínssósu, § sveppasósu, Madeira, sinnepssósu. < Opið alla daga vikunnar Grundarkjör Stakkahlíð 17, sími 38121 Furugrund 3, sími 46955 Reykjavíkurvegi 72, sími 53100

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.