Vikan - 11.01.1990, Blaðsíða 44
GINSENG
til heilsubótar í mörg þúsund ár
TEXTI:
BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR
Ginseng er margra
meina bót segja sumir,
aðrir eru ekki jafntil-
búnir að fallast é égæti
þessarar austrænu jurt-
ar, en hvað er ginseng
og hvernig virkar það?
þegar skipulögð ræktun hófst á
stofninum — íyrir um 800
árum — hafði villta stofninum
nærri því verið útrýmt.
Nú eru bestu skipulögðu
ræktunarsvæði ginsengs í Kór-
eu á þessu svæði, en suður-
kóreska ríkiseinkasalan er þar
með ræktunina i eigin hönd-
Talið er að heilsubótaráhrif
ginsengs hafl fyrst uppgötvast í
Kóreu og eru fyrstu sagnirnar
um þessi áhrif taldar um 5000
ára gamlar Heimaslóðir upp-
runalegu ginsengjurtarinnar
eru í Kóreu en jurtin er sveip-
jurt af svokallaðri umbelliflóru
og er fjarskyldur ættingi æti-
hvannarinnar íslensku og fleiri
lækningajurta. f fornum kín-
verskum lyfjaskrám, sem fyrst
voru gefnar út 49-33 f.Kr., er
umfjöllun um jákvæða eigin-
leika ginsengs þar sem frani
kemur að það sé talið geta
komið fölki í andlegt jafnvægi,
dregið úr spennu, bætt ntinni,
skerpt sjón og örvað hugsun.
Fyrsta kínverska kennslubókin
í læknisfræði kom út um 200
árum síðar og þar eru ummæl-
in um ginseng nokkuð á sama
veg og ráðlagt að gefa ginseng
viö einkennum sem mörg hver
eiga nijög vel við ntennina í
nútímaþjóðfélagi; einkennum
42 VIKAN l.TBL. 1990
eins og streitu, þreytu, rýrn-
andi afköstum, skorti á einbeit-
ingu, öldrunareinkennum og
kyndeyfö, auk þess sem gins-
eng á að styrkja líkamann og
hafa fýrirbyggjandi áhrif gagn-
vart ýmsum sjúkdómum.
Þyngdar sinnar virði
í gulli
Hróður þessarar jurtar barst
að vonum víða og varð hún
mjög vinsæl. Sérstaklega var
keisarinn af Kína sólginn í
hana, en hann hafði sölsað
Kóreu undir sig. Keisarinn og
nánustu hirðmenn hans not-
uðu besta ginsengið fyrir sig
en keisarinn hafði jafnframt
slegið eign sinni á allt ginseng
í Kóreu og bannaði alla versl-
un með það — að viðlagðri
dauðarefsingu - enda var það
talið þyngdar sinnar virði í
gulli. Jurtin óx villt í um 800—
1000 metra hæð yflr sjávar-
máli á miðhálendi Kóreu og
um til þess að tryggt sé að far-
ið sé eftir ströngustu gæða-
kröfum við hvaðeina er lýtur
að ræktun ginsengrótarinnar —
en ræktunarskilyrðin og
vinnsluaðferðin ráða miklu um
gæði ginsengs. Bestu ræktun-
arsvæðin eru frátekin fyrir
rautt ginseng en það lieftir í
sér niest magn af virkum
efnum. í lögum um ræktunina
segir meðal annars aö jarðt eg-
urinn, þar sem ginseng er
ræktað, verði að fá að ntinnsta
kosti tíu ára hvíld að uppskeru
lokinni vegna þess að rótin
dregur í sig svo mikið af nær-
ingarefnum úr jarðveginum að
hún skilur hann eftir gjörsam-
lega næringarefnasnauðan.
Notkun tilbúins áburðar eða
annarra aukaeftia í jarðvegin-
um er stranglega bönnuð á
ræktunartíma og þegar ræturn-
ar eru handtíndar þurfa þær að
liafa náð tilskilinni lágmarks-
Frh. á næstu opnu