Vikan


Vikan - 11.01.1990, Blaðsíða 21

Vikan - 11.01.1990, Blaðsíða 21
VIKAH I ROM Þó allt vaði í skit og sorpi innan og utandyra er kjötvinnsla úti undir berum himni talin sjálfsagt mál. Kindumar vom steiktar í heilu lagi yfir glóðum. Greinarhöfundi þótti óliklegt að þær hefðu verið fengnar á lögmætan hátt. Og ljósmyndadrengurinn fær ekki bara að taka myndir, hann er þvingaður, neydd- ur og píndur til að taka hundruð mynda. Allir vilja fá senda stóra mynd í vönduðum ramma. og nú sjá lífsreyndar konur hvern- ig rómantíkin rennur af sveininum og hann verður djöfullega pirraður á þessum skítugu krökkum sem hanga utan í honum og pota í myndavélarnar og hleypa af eitt þúsund myndum af mjöðminni á honum, Konumar kunna til verka þegar kemur að því að flá dýr. En aðstaðan er ekki sem best. Jafnvel héma á Rambo sér aðdáendur. Konumar em uppábúnar fyrir veislu. sem er út af fyrir sig ekkert til að taka mynd af. Eigum við ekki að koma? spyr ég hupp- lega. Neeei, segir hann dræmur því hann hef- ur komið auga á eitthvað frjálst, náttúru- legt og fagurt handan næsta bings. Heimaslátrun og veisluhöld í guðs grárri náttúrunni Hér og þar í kampinum er tjóðruð kind á beit. Andartaksmisskilnings gætir, ég held að flakkararnir séu bændur í hjáverk- um en þeir eru það ekki. Heldur er hátíð á morgun og þeir hafa aflað kindanna hjá bændum í nágrenninu. Svo margir leggja svo mikla áherslu á að þau hafi keypt þess- ar kindur að ég hætti að trúa því. Og nú er verið að slátra kindunum og verka. Síðan verða þær steiktar í heilum skrokkum, yflr opnum eldi. Þetta er óneitanlega í áttina. Þið dansið náttúrlega? spyr ég. Ljós- myndadrengurinn lifnar, nær hann mynd af meyju í silkipilsi með bjöllur? Hvort þau gera. Og hljómsveitin, mennirnir með rauðu klútana um hálsinn og angurværu fíðlurnar? Jújú, þeir eru þarna, inní litlum kassa sem heitir kass- ettutæki og er knúið af bílabatteríinu. l.TBL. 1990 VIKAN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.