Vikan


Vikan - 08.02.1990, Blaðsíða 33

Vikan - 08.02.1990, Blaðsíða 33
TEIKNING: ARNÞÓR HREINSSON Ég skal draga pakkann fyrir þig á kerrunni. He, he, he! Mér tókst að komast áfallalaust til Þuru með þennan þýðingarmikla pakka. r j8<sO Yndislegt veður til að laumast til Þuru smástund. Eins gott að enginn sjái þennan pakka. GAUTI! Hvað ertu með í þessum pakka? Gjöf handa mér? Aldeilis ekki! Farðu að leika þér og láttu mig í friði, strákur! Frægðarferill Toms Hanks hófst með kvikmyndinni Splash en það var leikstjórinn Ron Howard sem uppgötvaði hann. Hann hafði þá leikið smáhlutverk í sjónvarpsþátt- unum Bosom Buddies. Splash sló í gegn og þar með var Hanks gulltryggður. Myndir eins og Bachelor Party, The Man with One Red Shoe, Mon- ey Pit, Big og Turner og Hooch segja allt sem segja þarf. Tom Hanks er orðinn stjarna og vel það. Svona orðar hann það sjálfur: „Nú koma all- ir færandi hendi og tjá manni aðdáun sína á myndunum. Þetta er óþolandi smjaður og tilgerð. Næsta dag get ég verið fallin stjarna — hundsaður. Þvílíkur heimur sem við búum Mikill kvennamaður Hann er einn af fáum lista- mönnum sem ekki blanda saman einkalífl og atvinnu. Hann var ungur að árum þegar Tom Hanks kynntist Daryl Hannah er þau léku sam- an í Splash. „Hún er frá- bær vinur.“ hann kvæntist leikkonunni Samönthu Lewes. Þau voru skilin eftir sex ár og áttu tvö börn saman. Fyrir hjóna- skilnaðinn átti hann við vanda- mál að stríða. Vandamálið var hjónabandið, að hans sögn, og eina Iausnin var að skilja. Hann vill ekki viðurkenna að skiln- aðurinn hafi komið til vegna breytts lífcstíls sem fylgdi því að verða frægur. Ástæðuna taldi hann vera þá sömu og hjá flestum öðrum, að þau hafi hreinlega enga samleið átt. En eftir skilnaðinn hafa margar konur verið í lífi Hanks. f flest- um mynda hans er mergð af fallegum konum. í Splash kynntist hann Daryl Hannah. Þau eru góðir vinir og hafa allt- af samband. Hann segir hana rólega, kannski of rólega fyrir sig. Hún er svolítið dularfúllur persónuleiki en hún er ffábær vinur. Shelley Long, sem flestir þekkja úr Staupasteini, lék á móti Hanks í Money Pit. Þau halda nánum tengslum og eru bæði mikið fyrir að lenda í ónefndum ævintýrum. Ef ein- hver hefúr gaman af að tala um heimspeki ætti sá hinn sami að taka Shelley Long tali. Nýjasta konan í lífi Toms Hanks er hins vegar Sela Ward. Hún lék á móti honum, ásamt Jackie Cleason, í Nothing in Common. Hann segir Selu Ward vera eina þeirra kvenna sem gjörsamlega steli hjarta manns og eina þá fallegustu ... Uppskar eins og ég sáði Það er ljóst að margt glepur í Hollywood og því eins gott að ganga varlega um gleðinnar dyr. Tom Hanks segist alltaf hafa verið ákveðinn í að gerast leikari og nýtur góðs af því að hafa þurft að hafa fyrir frægð- inni. Hann barðist til síðasta blóðdropa og uppskar eins og hann sáði. Það var þess virði að taka eitt skref í einu á toppinn. En Tom Hanks er þó ekkert að tvínóna við hlutina. Hann er einn af þeim sem vinna best undir mikilli pressu. Þannig vill hann hafa það. KVIKMYHDIR 3. TBL. 1990 VIKAN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.