Vikan


Vikan - 08.02.1990, Blaðsíða 32

Vikan - 08.02.1990, Blaðsíða 32
 KVIKMYHDIR Ég mun aldrei búa í Hollywoocl - það er mannskemmandi, segir leikarinn Tom Hanks TEXTI: BRYNDÍS HÓLM Trf om Hanks er nafn sem flestir kvikmynda- unnendur kannast við. Hann heftir leikið í mörgum myndum sem hafa slegið í gegn en hann hefur einnig leikið í myndum sem þótt hafa misheppnaðar. Svona er Hollywood, aldrei að vita við hverju má búast. Annað- hvort eru menn stjörnur eða hundsaðir. í kvikmyndabrans- anum er skammt öfganna á milli, skammt á milli hláturs og gráts. sem ekki eiga við rök að styðjast. Pað er ekki mannlegt að hegða sér svona. Biaða- menn þekkja ekki takmörk sín og það eina sem þeir hugsa um er að græða peninga á ódrengi- legri vinnu sinni. Það er hættu- Iegt að vera kvikmyndastjarna í Hollywood. Oft vill það enda með snöggu stjörnuhrapi," segir hann. 32 VIKAN 3. TBL. 1990 Eiginhandaráritanir varasamar Tom Hanks lítur ekki á glæsilifinaðinn í Hollywood sem eitthvert takmark í lífi sínu, því fer fjarri. Hollywood getur verið mannskemmandi, flestir í „bransanum" eru sam- mála um það. Frægðin er sæt í sjálfú sér en fólk þarf að kunna að meðhöndla hana. Margir þola ekki álagið sem fylgir frægðinni en aðrir komast klakklaust í gegnum hana. Tom Hanks er einn þeirra heppnu. „Best er að byrja aldr- ei á að gefa eiginhandaráritun. Ef einn fær áritun verður að gefa öllum. Um leið eyðileggur fólk líf sitt. Lífið verður „Hoily- wood“.“ Þetta er regla sem Tom hefúr reynt að fylgja og hingað til hefúr honum tekist vel að vera bara hann sjálfúr. Hann segist vera lítið fyrir að láta bera á sér á almannafæri, fær næga útrás samt. Tom Hanks tilheyrir þeim fjölmiðli sem hefur hvað mest áhrif á fólk, kvikmyndinni. Gulltryggdur leikari „Fjölmiðlarnir eru af hinu góða en fjölmiðlafólk er oft óþolandi, sérstaklega blaða- menn. Ástæðan er sú að þeir nota ómerkilegar aðferðir til að ráðast á aðra, brjóta aðra niður með kjaftæði og sögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.