Vikan


Vikan - 08.02.1990, Blaðsíða 44

Vikan - 08.02.1990, Blaðsíða 44
FERÐAL0C5 Það er fagurt um að litast í Sviss, jafht úti á landsbyggðinni sem í borgum. Hér sér yfir hluta Genf og Genfarvatns. í Sviss þvo þeir umferðar- skiltin mel vatni og sápu TEXTI: ÓMAR VALDIMARSSON Sviss? Hvað veit maður um Sviss? Jú, Evróvisjón, Vilhjálmur Tell, Rauði krossinn, afvopnunarvið- ræður og hlutleysi, súkkulaði og úr, alþjóðastofnanir, stór fjöll og skjöld- óttar kýr með bjöllur um hálsinn. Heiða og Pétur...hmm, var það kannski Austurríki? Jæja, næsti bær við. Þrifalegt. Dýrt. Evrópa. Allt þetta og meira til reyndist satt og rétt í júní í sumar þegar ég átti tæplega tveggja vikna erindi til Genfar. Ég hafði tvisvar áður komið til Sviss. Fyrst á járnbrautarferðalagi um Evrópu sumarið 1978 þegar ég sofnaði á grasbala framan við opinbera byggingu í Basel um hádegisbil eftir næturlanga lestarferð frá Mílanó. Um kaffileytið kom lögregluþjónn og vakti mig — kurteislegar en löggurnar við járnbrautarstöðina í Feneyjum, sem slæmdu kylfum í sofandi fólk klukkan sex á morgnana. 42 VIKAN 3. TBL. 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.