Vikan


Vikan - 13.12.1990, Blaðsíða 17

Vikan - 13.12.1990, Blaðsíða 17
&%!//<.SÍ Ávöxtun hlutabréfa er oftast betri en ávöxtun skuldabréfa Hlutabréf eru ávísun á hlut í f>TÍrtæki og þar með öllum afrakstri þess. Ávöxtun hlutabréfa fvig- ir því náið hag fyrirtækjanna og getur orðið mjög há ef vel árar og mun hærri en ávöxtun skulda- bréfa. Áhættan er þó meiri því ávöxtun hlutabréfa getur sveiflast töluvert þegar til skemmri tíma er litið, m.a. vegna sveiflna í efnahagslífi sem hafa áhrif á afkomu fsTÍtækja. Þessar sveiflur jafnast yfirleitt út þegar til lengri tíma er litið. Dæmi um ávöxtun og skattafrádrátt Á árinu 1989 mátti draga allt að 230.000 kr. af kaupverði hlutabréfa frá tekjuskatts- og útsvars- stofni. Hjón sem fullnýttu sér þennan frádrátt, og ke>ptu haustið 1989hlutabréfílðnaðarbankanum, fengu greiddan 10% arðog24,65%jöfnunarhluta- bréf á árinu 1990. Sölugengi bréfanna hækkaði úr 1,59 í 1,64 á milli ára og auk þess fengu þau endur- greiddar tæpar 87.000 kr. frá skattinum 1. ágúst 1990. Ávöxtun hjónanna á einu ári var því um 50% umfram verðbólgu. Skattalegt hagræði eykur ávöxtunina Kaupendvir hlutabréfa geta notið skattafrá- dráttar sem eykur ávöxtun þeirra töluvert því kaupverð hlutabréfa er frádráttarbært frá tekju- skatts- og útsvarsstofni að vissu marki. Þá geta arðgreiðslur verið tekjuskattsfrjálsar, hlutabréfa- eign geturveriðeignarskattsfrjáls, ogsöluhagnaður hlutabréfa sem keypt eru á árinu 1990 og síðar er skattfrjáls að vissu marki þegar liðið hafa fjögur ár frá kaupdegi. Hvað getur VÍB gert fyrir þig? Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf. sér um framkvæmdastjórn og rekstur Hlutabréfamark- aðsins hf. - HMARKS - sem er stærsti viðskipta- vakinn með hlutabréf hér á landi. HMARKskráir gengi 17 almenningshlutafélaga og er að jafnaði reiðubúið að kaupa og selja hlutabréf þeirra gegn staðgreiðslu. Ráðgjafar YÍB fylgjast vel með því sem gerist á hlutabréfamarkaði og veita m.a. ráðgjöf um hversu stóran hluta sparifjárins hagkvæmt er að fjárfesta í hlutabréfum og hvaða hlutabréf eru hagstæð. Verið velkomin í VIB! VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. HMARK-afgreiösla, Skolavöröustíg 12, 101 Reykjavík. Sími 21677.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.