Vikan


Vikan - 13.12.1990, Blaðsíða 44

Vikan - 13.12.1990, Blaðsíða 44
TEXTI: ÞÓRDÍS BACHMANN Idaglegu tali ganga þeir undir nafninu Rikshaw en á bak viö nafn hljómsveit- arinnar eru fjórir hugsandi menn með ákveðnar skoðanir. Þeir stefna hátt, aetla sér inn á alþjóðlega tónlistarmarkaðinn með sína vöru og þess vegna hafa textar þeirra ævinlega verið á ensku. I þessu spjalli segja þeir lesendum Vikunnar skoðanir sínar á aðdáendum, blaðamönnum, eiturlyfja- neyslu, stjórnmálum og síðast en ekki síst þjóðaríþrótt ís- lendinga sem oftast er kennd viö Gróu á Leiti. Við sitjum uppi á Gauk á Stöng, Richard Scobie, Sig- urður Gröndal og blaðamaður Vikunnar. Auk þeirra tveggja skipa hljómsveitina þeir Ingólf- ur Guðjónsson og Sigfús Ótt- arsson. Þeir félagar segja í fyrstu frá nýútkominni plötu sinni, Englum og djöflum. Richie söngvari samdi alla texta plötunnar og segir þema textanna vera lífið sjálft og heiti hennar tilvísun í eðli mannsins. „Við erum ósköp venjulegir menn sjálfir, hvorki algóðir né alvondir," segir Richie. „Á þessari plötu er fjallað um dauða og sorg, gleði, ástríður, innri baráttu, eiturlyf og vændi." Hafa þeir félagar persónulega reynslu af neyslu eiturlyfja? RS: Okkur voru oft boðin fíkni- efni þegar við vorum að byrja í bransanum og við höfum séð margt gott fólk afvegaleiðast í blekkingarvef eiturlyfjanna. Fólk fer inn í einhverja þoku, það einsetti sér ekki í upphafi að eyðileggja sjálft sig en sér ekki hvað það er að gera. Sumir fæðast illa bæklaðir og aðrir liggja langlegu áratugum saman og þrá það eitt að geta átt eðlilegt líf. Þarna horfir maður á heilbrigt fólk sem vís- vitandi eyðileggur það eina líf sem því er gefið með drykkju og neyslu annarra vímugjafa og það er afar sorglegt. Ég vorkenni þessu fólki að vissu leyti að vera svona veikgeðja Frh. á næstu opnu 44 VIKAN 25. TBL. 1990 UÓSM: BINNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.