Vikan


Vikan - 13.12.1990, Blaðsíða 101

Vikan - 13.12.1990, Blaðsíða 101
 Það verður aldeilis uppi fótur og fit þegar jólasveinninn kemst að raun um að það er gat á gjafapokanum hans og hann hefur týnt öllum pökkunum á leið til byggða. Nú verður hann að snúa við og finna verslanir þar sem hann getur keypt það sem stend- ur á óskalistunum en jólaösin er komin i fullan gang. Nær hann þessu öllu í tæka tíð? 5. Jólasveinninn kemst að raun um að gjafirnar eru horfnar. Hann flýtir sér á reit númer 12. 11. Lögregluþjónninn hleypir umferðinni í áttina að bænum. Þú mátt kasta aftur. 16. Litla hreindýrið er orðið dauðþreytt. Þú verður að bíða eina umferð. 22. Það er erfitt að finna réttar gjafir. Þú verður að fá 4 í næstu um- ferð eða umferðum til að geta haldið áfram. 27. Það springur öryggi í jólamarkaðnum. Það verður allt rafmagns- laust og þú verður að byrja leikinn upp á nýtt. 31. Sem betur fer lýsir rautt nefið á hreindýrinu svo að þú ratar út. Farðu á reit númer 35. 34. Hérna fæst mikið af gjöfum og þú færð snögga afgreiðslu. Þú mátt kasta tvisvar í viðbót. 39. Hvar lagði jólasveinninn nú sleðanum sínum? Þú verður að fá 2, 4 eða 6 í næstu umferð eða umferðum til að geta haldið áfram. 46. Hér er allt í þessu fína og þú ferð ánægður út. Flýttu þér á reit númer 51. 52. Enn einu sinni hefur jólasveinninn gleymt einhverju. Jólatrénu! Hann verður að finna eitt í skóginum. Þú verður að fá 5 í næstu umferð eða umferðum til að geta haldið áfram. 57. Það er búið að höggva upp öll jólatrén nema þetta sem stendur efst uppi á hólnum. Farðu sex reiti til baka. 62. Hér eru engin vandamál svo að þú mátt færa þig tvo reiti áfram. 67. Aumingja hreindýrið er aftur orðið uppgefið svo að þú verður að fá 1 í næstu umferð eða umferðum til að geta haldið áfram. 72. Það er örstutt eftir. Þú færð eitt aukakast. 75. Þú ert alveg að ná þessu. Kastaðu aftur en þú verður að fá tvo. Annars verðurðu að vera kyrr. 77. Loksins. Þú hefur hjálpað jólasveininum heim til þín og unnið spilið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.