Vikan


Vikan - 13.12.1990, Blaðsíða 59

Vikan - 13.12.1990, Blaðsíða 59
við annað fólk. Sumir gera okkur umburðarlyndari, aðrir kannski um tíma jafnvel bitur sem er afar hvimleitt ástand. Við þroskumst flest á sam- skiptum okkar hvert við annað fyrr eða síðar sem betur fer. ( mannlífinu birtast hinar ýmsu gerðir fólks. Það er kost- ur þegar á allt er litið þó ekki finnist okkur það þegar við- komandi reynir óþyrmilega á okkar annars ágætu þolrif. Þegar þannig stendur á finnst okkur við um tíma bæði lítil- sigld og á annan hátt óáhuga- verð - eins og þér á sínum tíma, kæra Draumlynd. Á augnablikum slíkra tilfinninga er ágætt að hafa í huga að þegar einhver bregst okkur er viðkomandi fyrst og fremst að bregðast sjálfum sér en ekki okkur, ef betur er að gáð. Þannig er sá sem flýr þær væntingar og loforð, sem hann hefur gefið, að svíkja það besta og fullkomnasta sem hann á til. Slíkra svika gjalda menn fyrr eða síðar þó fátt virðist kannski benda til þess í augnablikinu. LÖGMÁLSEM ERUVIRK Við lifum í tilveru sem er háð hárnákvæmum andlegum lög- málum og undan þeim getur engin mannleg vera komist. Þessi lögmál lúta vilja Guðs þannig að þegar við beitum ranglega þeim frjálsa vilja sem hann gaf okkur verður endur- gjaldið rangt líka. Ef við erum skeytingarlaus og óábyrg í athöfnum okkar hvert við annað erum við með- eða ómeðvitað að kalla yfir okkur sömu hluti fyrr eða síðar. Allt kemur til baka á ná- kvæmlega þann hátt sem sáð er til i upphafi. Við vitum að eitt og annað sem við framkvæmum er til- komið vegna vonbrigða og agaleysis og er ekki alltaf ( samræmi við það sem við raunverulega vildum gera. Þroski kemur ekki á silfurfati til okkar, hann kemur sem afleið- ing af mistökum okkar, ekki síður en ávinningum. Hin ýmsu tækifæri til þroska látum við stundum af þekkingarleysi fjúka framhjá okkur og er það ósköp eölilegt. Þegar okkur er aftur á móti orðið Ijóst að verknaður, smár sem stór, hefur afleiðingu reynum við að vanda til athafna okkar. Þetta eru nauðsynlegar uppgötvanir sem við flest gerum fyrr eða siðar. Við erum öll það sjálfs- elsk að þegar við fáum tilfinn- ingu þess að í höfuð okkar sé komið það sem rangt hefur verið sáð til hefjum við upp- byggingarstarf sem liggur meðal annars í þvi að gera ekki öðrum mein. ÞEGAR MISTEKST AÐ SLEIKJA SÁRIN Það verður að teljast mjög var- hugavert þegar búið er að hafna okkur aö hella sér blint út í nýtt samband við einhvern sem fús er til að elska okkur. Við erum svo tilfinningalega tætt eftir vonbrigðin sem höfnuninni fylgja að við sjálf erum aldeilis ófær um að velja og hafna i þessum annars viðkvæmu málum og því fer sem fer. Við njótum þess svo inni- lega að einhver skuli yfir höfuð hafa áhuga fyrir þeirri mis- heppnuðu persónu sem við álítum okkur vera eftir að höfn- un hefur átt sér stað. Við meg- um stórlega vara okkur á öll- um mögulegum tilfinninga- samböndum ef við erum ekki í jafnvægi hið innra. Það þarf ekki ýkja fullkomið fólk til að koma í stað þess sem brugðist hefur þegar við erum á valdi vonbrigðanna sem sambúðarslitin óneitan- lega valda okkur flestum. Þeir sem við veljum í þessu ójafn- vægi hugar og tilfinninga bera flestir keim af því ástandi sem við erum sjálf í vegna þess að yfirhöfuð drögum við að okkur það sem finnur svörun við aumt ástand okkar sjálfra. Þannig þurfum við jafnvel að hugga viðkomandi og gleym- um þá auðveldar okkar eigin vanda. Það er afleiðing af þessu Florence Nightingale hlutverki. Hyggilegra verður að teljast, á meðan sár vonbrigðanna eru að gróa, að láta frekar tak- markaða orku sína og afl í að byggja sig upp hið innra, með jákvæðu hugarfari og öllu þvf sjálfsstyrkjandi efni sem stendur til boða. Við verðum að velja nýjum samböndum tíma og tækifæri þegar við erum í jafnvægi en alls ekki þegar við erum í ójafnvægi eins og því miður átti sér stað hjá þér, kæra Draumlynd. ÁFENGISNEYSLA VELDUR VANDRÆÐUM Þeir sem eru á valdi vandræða sem óhóflegri áfengisneyslu fylgir eru með flesta innri þætti meira og minna skerta og njóta sin alls ekki. (þínu tilviki var maðurinn, sem kom inn í líf þitt, sennilega að fleyta sér áfram í drykkju með góðum stuðningi þínum til að byrja Frh. a bls. 63 25. TBL. 1990 VIKAN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.