Vikan


Vikan - 13.12.1990, Blaðsíða 96

Vikan - 13.12.1990, Blaðsíða 96
Jólaenglar úr pappadlskum. LITLA JÓLATRÉÐ Ef stórt jólatré rúmast ekki inni hjá ykkur er lítið tré kannski lausnin. Hér sjáið þið hvað þau geta verið sæt. Greni fæst í flestum blómaverslunum og þessar léttu greinar virðast hreinlega bíða eftir jólaskrauti. Tréð er skreytt með rauð- um pappaeplum og litlum fléttuðum körfum sem vel má setja sælgæti í. Hnausinn á þessu þétta tré er í fóðraðri hvítri körfu og ofán á hann er lagður svolítill mosi. Tréð er skreytt með gullhúðuðum saltkringlum sem settar eru á með rauðum slaufum. Glaöir jóla- englar svífa frjálslega u'm í trénu. Rauð epli verða að snotrum kertastjaka. T ilfieyrandi FALLEGIR OG AUÐVELDIR KERTASTJAKAR I skammdeginu er eðlilegt aö langa til að kveikja á kertum sem varpa hlýjum bjarma út í stofuna. Hér sýnum við hve auðveld- lega má útbúa kertastjakana. Gætið þess að fara alltaf varlega með opinn eld. Einnig leggjum við til að notaðir séu kertabakkar úr áli því ekki er vert að taka neina áhættu. Rauð epli verða að snotrustu kertastjökum. Gerið lítið gat í eplið með skeið, klippið botninn úr kertabakka og stingið kertinu í gegnum og niður [ eplið. Svo má setja kertin á bakka og skreyta með greni. Jólaenglarnir eru klipptir út úr pappadiskum. Fallegast er aö sjá heilan englakór, alla með Ijós í hárinu. Reynið að finna sjálf- slökkvandi kerti svo ekki kvikni í pappanum. Teiknið hring, sem er 5 sm i þvermál, á miðjan pappadiskinn og teiknið höfuðið inn í hann. Upp úr miðju höfði er gert beint strik upp að kanti og út frá hvorum handlegg. Strikið út af hægra handlegg á aðeins að fara út að mynstri. Klippið út höfuð og handleggi og snúið hinum tveimur kvarthlutum disksins inn í klipptu línurnar til að búa til vængina. 96 VIKAN 25.TBL. 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.