Vikan


Vikan - 31.08.1939, Page 7

Vikan - 31.08.1939, Page 7
Nr. 35, 1939 VIKAN 7 1 kvikmyndinni „Tarakanova" er sýndur grímudansleikur í Venesíu ásamt öðrum hátíðum, sem áttu sér stað í ítölskum bæjum í lok 18. aldarinnar. ■ I' "': - • " ■IISÍ miinuiiitii ■ ■ ■ : 'í- ■■ Orloff prins, sem er sendimaður Katrínar II., stígur á land í Venesíu, en þangað fer hann til þess að ginna hina ungu prinsessu, Tarakanova, aftur til Rússlands. Myndin er tekin i sjálfri Venesiu, en til allrar hamingju sjást engir vélabátar. Enn standa byggingar, sem voru þar þegar þetta gerðist.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.