Vikan


Vikan - 31.08.1939, Side 7

Vikan - 31.08.1939, Side 7
Nr. 35, 1939 VIKAN 7 1 kvikmyndinni „Tarakanova" er sýndur grímudansleikur í Venesíu ásamt öðrum hátíðum, sem áttu sér stað í ítölskum bæjum í lok 18. aldarinnar. ■ I' "': - • " ■IISÍ miinuiiitii ■ ■ ■ : 'í- ■■ Orloff prins, sem er sendimaður Katrínar II., stígur á land í Venesíu, en þangað fer hann til þess að ginna hina ungu prinsessu, Tarakanova, aftur til Rússlands. Myndin er tekin i sjálfri Venesiu, en til allrar hamingju sjást engir vélabátar. Enn standa byggingar, sem voru þar þegar þetta gerðist.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.