Vikan


Vikan - 15.12.1949, Blaðsíða 21

Vikan - 15.12.1949, Blaðsíða 21
Jólablað Vikunnar 1949 21 / B IJ F F X L O B I L L Buffalo-Bill: Sprengiu Tómas: Fjandinn sjálfur! Þeir Rauði-Búlli: Dyrnar geta opn- Buffalo-Bill: Hafið upp dyrnar. Enginn má eru i þann vegin að sprengja azt þá og þegar! skammbyssurnar tilbún- sleppa! upp dyrnar. Við verðum að flýja! Tómas: Við hlaupum út þessa ar, eftir andartak verða leið, Rauði-Búlli. dyrnar opnar! Hickok: Þið komuð mátulega, en tveir Buffalo-Biil: Þeir eru þorparanna eru flúnir. víst !-loppnir. Við skulum Buffalo-Bill: Leitið nákvæmlega í hús- fara ipp á þakið. inu. Þeir mega ekki komast undan. Hickok: Nei, ég get ekki séð þá. Við skui- um hætta leitinni. Rauði-Búlli: Hér eftir getum við ekki látið sjá okkur í bænum, við þekkj- umst aftur. Tómas: Þeir léku á okk- ur að þessu sinni, en við skulum bíða og sjá, hvað situr. Endursögn: Hickok hefur náð Á meðan þessu fór fram í Leavenworth, hafa Indíánarnir um- kringt Piney-vígið og Custer hers- höfðingi á í vök að verjast. Custer: Sendið bréfdúfu þegar í stað til Merrit hershöfðingja. Við verðum að fá vopn og viðbótarliðsafla, annars er voðinn vís. — Og dúfan flýgur af stað. Merrit: Eins og stendur er ekkert hægt að gera og þið þrjú hafið gott af því að hvíla ykkur eftir allt erfiðið. Jóhönnu Calamité úr klóm þorpar- anna þriggja, Tóm- asar gamla, Jóns og Rauða-Búlla. En nú er vandinn sa, að lata þa kumpánana ekki sleppa. — Buffalo Bill er á næstu grösum með nokkra menn. Hermaður: Hers- höfðingi! Hér er til- kjmning frá Piney-víg- inu, hún kom með bréf- dúfu. Merrit hershöfðingi: Illar fréttir! Vígið hef- ur verið umkringt og við verðum að fara af stað undir eins. Buff alo-Bill: Vinir mínir og ég þekkjum sérstaka leið til vigis- ins. Leyfið okkur að leysa gátuna, herra hershöfðingi. Hickok: Þetta er ægileg leið, en hana verðum við að fara til þess að sleppa framhjá Indián- unum. / Buffalo-Bill: Mig vantar tvo menn til þess að ríða á undan og rannsaka leiðina. Hickok og Jóhanna gefa Buffalo-Bill: Hafið skotvopnin til og haf- sig fram til þess, og þau ið vakandi auga á öllu. ríða af stað á undan megin- hernum. Hickok: Hér eru engir Rauðskinnar sjáanlegir. Við skulum snúa við innan skamms.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.