Vikan - 15.12.1949, Blaðsíða 39
Jólablað Vikunnar 1949
39
1 1
I
Ríkisútvarpið
Útvarpsauglýsingar
berast með hraða rafmagnsins og
áhrifum hins talaða orðs til rnn 100
þúsund hlustenda í landinu.
Afgreiðsla auglýsinga er á IV. hœð í Landsímahúsinu.
Afgreiðslutími er:
Virka daga__•_ kl. 9.00—11.00 og 13.30—18.00
(nema laugard.)
Laugardaga . kl. 9.00—11.30 og 16.00—18.00
Sunnudaga __ kl. 11.00—11.30 og 16.00—18.00
Afgreiðslusími 1095
Athygli skal vakin á því að sím-
stöðvar utan Reykjavíkur og Hafnar-
f jarðar veita útvarpstuglýsingum
móttöku gegn staðgreiðslu.
Ríkisútvarpið
Orðsending
til
Húsráðenda og húsmæðra
frá
Brunabótafélagi Islands
Farið varlega með eldinn. Jólatré eru bráðeldfim.
Ef kviknar í jólatré, þá kæfið eldinn með því að breiða
yfir hann. Setjið ekki kertaljós í glugga eða aðra staði
þar sem kviknað getur í gluggatjöldum eða fötum.
Forðist að leggja heimili yðar í rústir og að breyta
gleði í sorg!
Gleðileg jól! — Farsælt komandi ár!
Brunabótafélag fslands.
I
Vi
í
I
8
Oliukyndingartæki
Hin þekktu Clyde sjálfvirku olíukyndingartæki, sem
meðal annars eru notuð í brezka flotanum og stjómar-
byggingum 1 Englandi, getum vér útvegað, gegn nauð-
synlegum leyfum.
Vér höfum í þjónustu vorri mann, sem hefur verið
hjá Clyde-verksmiðjunni í Glasgow til þess að kynna
sér uppsetningu og meðferð þessara tækja.
Tækin eru framleidd bæði fyrir dieselolíu og hrá-
olíu (fuel oil).
Veitum allar faglegar upplýsingar viðvíkjandi olíu-
kyndingartæk jum.
Hringið í síma 1695, ef þér þurfið að fá gert við
olíukyndingu yðar.
Vélsmiðjan Hamar h. f.
|