Vikan - 24.01.1991, Blaðsíða 23
Lena Maria
4 ára á sundæfingu
með mömmu sinni.
Eg lít björtum augum til
framtíðarinnar. Ég held að
mér sé ætlað að verða söng-
kona. Ég vil verða fræg söng-
Fyrstu lykkjurnar
voru erfiðastar.
góðu, löngu lifi fötluð en að
upplifa aö Guð hafi læknað
mig. Ef hann gerði það, sem
ég veit að hann getur ef hann
vill, yrði ég búin að gleyma því
eftir stuttan tíma. Það er frekar
að ein af mínum daglegu upp-
götvunum geti gert mig glaða.
Einu sinni þegar ég kom seint
heim fann ég ekkert bílastæði
utan við húsið mitt. Þá sagði
ég: Nei, Guð, nú er ég þreytt,
svo þreytt. Getur þú ekki fund-
ið fyrir mig bílastæði? Og þá
sá ég smábil milli bílanna, nóg
fyrir bílinn minn. Fyrir mig var
þetta merkileg uppgötvun.
kona en til vara ætla ég aö
verða söngkennari. Ég á mér
líka þann draum að keyra 24
metra langan flutningabíl í
gegnum Þýskaland. Hvort sá
draumur rætist veit ég ekki.
Lena Maria óx upp á kristnu
heimili í Jönköping og hún er
virkur þátttakandi í kristilegu
félagi ungmenna þar í bæ.
Hún er einnig í námi við Tón-
listarháskólann í Stokkhólmi
og vonandi útskrifast hún eftir
tvö ár sem djass- og gospel-
söngkona.
um. En raunverulegur pabbi
minn er miklu strangari en Bill.
Ef ég haga mér ekki vel er mér
bannað að horfa á sjónvarpið
eða ég er flengd! Og hún bætir
við: - Ég hefði aldrei þorað að
klippa út úr bókunum hans
pabba eins og Rudy gerði.
Þegar upptökur eða æfingar
eru er ég sótt klukkan sex á
morgnana heim i New Bruns-
- Eg á marga vini og mér
finnst mig aldrei vanta neitt,
segir hún og hlær. - Ég er þó
fegin að vera vaxin upp úr
unglingsdraumunum, að vilja
giftast og eignast börn, mörg
börn. Börn eru svo eðlileg og
gott að tala við þau.
Ég heimsótti einu sinni dag-
heimili til að fræða börnin um
fatlað fólk. Lítil fjögurra ára
hnáta starði lengi á mig borða.
Svo sagði hún: Borðar þú með
löppinni? Og svo bætti hún
við: Á ég að hjálpa þér? Já,
sagði ég og hún gerði þaö og
fórst það vel úr hendi. Á eftir
spjölluðum við um allt mögu-
legt. Það var gaman. Fullorðn-
ir eru hins vegar feimnir við
mig. Þeir forðast að tala við
mig og vita ekkert hvað þeir
eiga að gera þegar ég heilsa
Þeir vilja báðir hindra
að ég verði dekruð, samt fæ ég nokkuð
mikið af leikföngum!
wick, fjóra daga vikunnar. Þá
æfi ég hlutverkið mitt og læri
það utan að og svo kemur
einkakennari sem kennir mér.
Síðan fer ég heim.
Aðeins á föstudögum fer
Keshia í venjulegan skóla.
- Mér finnst gaman í
skólanum, nema þegar krakk-
arnir kalla mig Rudy. Þá verð
ég reið. Hlutverkið mitt sem
Rudy er nefnilega gjörólíkt
sjálfri mér. Af leikendunum er
aðeins Bill Cosby sem kemur
fram eins og hann sjálfur er.
Hann hegðar sér eins og stórt
barn, hann er svo vitlaus! Og
hann getur alltaf komið okkur
til að hlæja.
Hún segir að einu sinni hafi
hann komið inn í stúdíóið með
blikkandi Ijósaperu í nefinu -
það hafði hann æft lengi.
- Mig langar ekki bara að
vera leikkona, mig langar líka
að verða læknir svo ég geti
hjálpað fólki. Þá get ég lika
veriö leikkona af og til. For-
eldrum mínum finnst það
hljóma vel, Bill líka. Svo ég
held ég fari að læra læknis-
fræði.
Lena Maria
undir stýri
á bílnum sínum.
þeim. Flestir bakka nokkur
skref. Það er leiðinlegt.
Mér hefur alltaf liðið vel,
bæði heima og í skólanum.
Mér hefur aldrei verið strítt
vegna þess að ég vorkenni
mér ekki og þó að einhver
heföi strítt mér hefði ég ekki
heyrt það. Þá hefur enginn
gaman af að stríða manni.
Ég er þakklát fyrir að ég var
ekki ofvernduð heima eins og
svo margir fatlaðir. Þau hafa
að vísu viljað fá mig til að nota
fleiri hjálpartæki en ég segi
alltaf nei. Ég vil sýna að ég
geti hlutina sjálf.
Lena Maria á lítinn sérhann-
aðan bíl og við hann eru marg-
ar góðar minningar tengdar. -
Ég skemmti mér vel þegar ég
bíð við Ijósin í mikilli umferð og
sé bílstjórana í kring reka upp
stór augu þegar þeir sjá að ég
stýri með fætinu. Þá veifa ég
með tánum áður en ég ek af
stað. Mér finnst gaman að
keyra og synda. Þriggja ára
gömul fór ég með mömmu og
pabba í sundskóla. Ég lærði
aðferð til aö fljóta án hjálpar-
tækja, svokallaða Hallwick-
aðferð. Fimm ára hafði ég lært
það. En fyrst 1983 fór ég að
æfa sund af kappi með öðrum
fötluðum. Ég er í landsliðinu
og hef fengið gullverðlaun á
heimsmeistaramótum. 1988
keppti ég á ólympíuleikum en
hafði ekki heppnina með mér.
Ég lenti i 4., 5. og 6. sæti í
mínum flokki.
Lena Maria notar munninn
og fótinn og bjargar sér ótrú-
lega vel. - Ég lifi án mikilla erf-
iðleika, segir hún, en yrði ég
svo óheppin að fótbrjóta mig -
ja þá fyrst fyndist mér ég vera
fötluð. □
2. TBL 1991 VIKAN 23
ÞÝÐING: LÍNEY LAXDAL