Vikan


Vikan - 24.01.1991, Síða 24

Vikan - 24.01.1991, Síða 24
TEXTI OG MYNDIR: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON VIKAN í LOS ANGELES John Sebastian. Nafniö er kannski ekki eins frægt og nöfn eins og George Bush, Páll páfi eöa Gorbat- sjov. Þegar fram líða stundi er þó ekki ólíklegt aö nafn Se- bastians hljómi þegar rætt verður um mennina sem héldu lífi í jarðarkúlunni okkar. Mað- urinn, sem hefur byggt upp stórveldi með sölu á hár- og snyrtivörunum Sebastian, nýtir nú krafta fyrirtækis síns til að bæta umhverfið og koma okk- ur á rétt spor fyrir 21. öldina. Vikan hitti hann að máli i Los Angeles í Bandaríkjunum. Ekki myndu margir með jafnmikið viðskiptavit og John Sebastian leggja milljónir í umhverfisvernd og áróður. Frekar legðu peninganna menn arð sinn í hlutabréf eða fasteignir, gæfu umhverfinu, sem þeir arðræna, langt nef. Einmitt þessum hugsunar- hætti hefur Sebastian barist gegn í ræðu og riti, auk þess að stofna samtök til að koma í veg fyrir eyðingu Amason regnskóganna í Brasilíu. Nú gera menn sér Ijóst að ef regn- skógarnir f heiminum hverfa John Sebastian i höfuðstöðvum Sebastian fyrirtækisins í Los Angeies sem Vikan sótti heim. llilÉfc Lífsneistinn má ekki slokkna fyrir gróðavon - segir Bandaríkjamaðurinn John Sebastian sem nýtir snyrtivöruveldi sitttil áróðurs fyrir umhverfisvernd eyðist líf jarðarinnar smám saman því mikið súrefni myndast í skógunum. Umfang regnskóga hefur minnkað úr 14% f 6% vegna ofnýtingar mannskepnunnar á auðæfum þeirra. Fáir peningamenn eru tilbúnir aö gefa þessu auga í hita augnabliksins, gróðinn skiptir meira máli en framtíðin. En Sebastian er andstæður póll. 24 VIKAN 2. TBL. 1991 Snyrtifræðingurlnn Tamara, sem farðað hefur all- margar stjörnur Hollywood, farðar Elínu Reynisdóttur með nýjustu Trucco litunum frá Sebastian. Snyrtivörur Sebastians fást í æ fleiri iöndum. Hér á íslandi er umboðið i höndum Kristu í Kringlunni.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.