Vikan


Vikan - 24.01.1991, Blaðsíða 42

Vikan - 24.01.1991, Blaðsíða 42
TEXTI: ÓMAR FRIÐLEIFSSON Home Alone er stórmynd sem kemur á óvart. Það er John Huges sem skrifar, framleiðir og held- ur utan um kvikmyndina að öllu leyti. Árið 1989 ætlaði hann að gera þessa mynd hjá Warner Brothers en þeir vildu hafa myndina ódýra. Þegar John vildi fá meiri peninga í gerð myndarinnar vildu þeir ekkert með hann hafa svo að John seldi réttinn til Fox sem síðan gerði myndina með John. Útkoman var frumsýnd í Bandaríkjunum við mikinn fögnuð almennings enda er þetta ein besta grínmynd seinni ára að sögn gagnrýn- enda. Á aðeins sjö vikum er HfMEfl KVIKMYNDIN HOME ALONE HALAÐI INN: YBr átta milljarða ' a fyrstu vikumar 42 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.