Vikan


Vikan - 18.04.1991, Page 70

Vikan - 18.04.1991, Page 70
iSÍHWmtflíWMWttAii hf. Nú er rétti tíminn til að freista gæfunnar á nýju happdrættisári hjá DAS. Fimmtán milljón króna DAS-hús er aðeins hluti af þeim 288 milljónum króna sem bíða vinningshafa. Miðaverðið er óbreytt, 500 kr. á mánuði og 60% af andvirði miðanna fara í vinninga. Ágóðinn af happdrætti DAS rennuróskipturtil velferðarmála aldraða. Fyrr eða síðar kemur að því að við njótum öll þeirrar uppbyggingar. Auðvelt er að endurnýja með greiðslukortinu Sumir kjósa gömlu góðu spennuna sem fylgir því að koma til umboðsmannsins að endurnýja. Aðrir láta færa miðaverðið á greiðslukortin sín og þurfa ekkert að hugsa um að endurnýja. Þeir sem nota greiðslukort til að kaupa miða geta látið sér nægja að hringja í næsta umboðsmann eða aðalumboðið. Sýning á DAS-húsinu 288 milljónir króna fara til vinningshafa Aflagranda 25 í Vesturbænum í Reykjavík. Frá klukkan 13 til 19 þessa daga: 20. og 21. apríl • 25. apríl • 27. og 28. apríl • 1. maí • 4. og 5. maí Óbreytt miðaverð, aðeins 500 kr. 60% miðaverðs fara í vinninga og 40% til velferðarmála aldraðra.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.