Vikan


Vikan - 28.11.1991, Qupperneq 15

Vikan - 28.11.1991, Qupperneq 15
ar bókmenntir hafa aldrei fjall- að um fatlað fólk fyrr, að minnsta kost ekki á þennan hátt. Sagan fjallar aðallega um það að vera ungur og verða fyrir áfalli en mér fannst söguþráðurinn einnig gefa mikla möguleika á að láta margt annað fylgja. Sagan hefði allt eins getað fjallað um einhvern sem fékk krabbame- in eða alnæmi, nema fötlun er ekki eins endanleg. Þrátt fyrir lömun sína getur Nonni lifað áfram. Þó ég vilji ekki túlka bókina um of fyrir fólki eru ákveðnar ástæður fyrir því að í bókinni búa Nonni og hans fólk við allsnægtir og hafa allt sem hægt er að kaupa fyrir pen- inga. Hann þarf því ekki aö berjast við kerfið á neinn hátt, bíl fær hann til dæmis um leið og hann útskrifast af endur- hæfingardeild. Ég reyndi í rauninni að setja saman nokkuð dæmigerða sjúkrasögu einstaklings sem lamast og bókin byggir á raun- veruleika þeirra sem í gegnum það ferli fara. Frásögnin er fyrst og fremst skáldskapur þó hún eigi sér einhverja stoð í raunveruleikanum. Ég viðaði að mér upplýsingum um það ferli sem fer af stað þegar ein- staklingur lamast, meðal ann- ars frá læknum og einum félaga minna sem svipað er ástatt fyrir og söguhetjunni. At- burðarásin og persónuleiki Nonna eru þó hreinn og klár skáldskapur. - Þetta er raunalegur raun- veruleiki sem Nonni tekst á við. Hver er boðskapurinn? Já, en í öllum dapurleikan- um og kvíðanum er samt von. Þetta fáránlega, tilviljunar- kennda slys hendir ungan mann og þetta gæti hent alla. Það hendir marga að verða ungir fyrir áföllum sem breyta lífi þeirra og oft er stutt í óham- ingjuna. Það er enginn hólpinn, ekki einu sinni þeir sem eiga allt til alls. - Bókin minnir um margt á kvikmynd Olivers Stone, Born on the fourth of July. Já, það er skondið. Ég tók fram að þetta væri nokkuð dæmigerð sjúkrasaga og dæmigert ferli ungs manns sem lamast, þannig að fólk á eflaust auðvelt með að sjá hliðstæður. Enda lagði ég mikla vinnu í að Jón Sigurös- son gæti orðið samnefnari karla og kvenna sem verða fyrir þessari reynslu. Þetta er þó engin vandamálabók og ekki ætluð sem prédikun en mér þætti ágætt ef einhver sem alla jafna æðir áfram og yfir hvaö sem fyrir verður læsi hana og fengi innsýn í þá reynslu sem hún fjallar um. Það má túlka bólkina á ýmsa vegu og sumir vilja túlka hana þannig að hún sé mynd af karlmanninum almennt. I þjóðfélaginu er ákveðin karl- mennskuímynd ríkjandi þó enginn lifi upp til hennar eða falli inn í hana. Lömunin verð- ur þá táknræn, verður hluti þess að falla ekki inn í þessa ímynd og svo sjáum við allt það óöryggi sem því fylgir að falla ekki að ímyndinni. - Er erfitt að vera mann- eskja? í íslensku þjóðfélagi ríkir mikil sjálfshyggja og sjálfsað- dáun - sem er ekkert annað en hin hliðin á öryggisleysi og minnimáttarkennd. Við erum alltaf að skoða okkur í spegli, alltaf að hugsa um sjálf okkur. Neyslukapphlaupið er gegnd- arlaust og hlutir eru dýrkaðir. Við þannig aðstæður glatast hið manneskjulega. Þessi saga er kannski aö einhverju leyti komment á þaö. Þó held ég að fólk muni lesa þessa sögu á mismunandi hátt, allt eftir því hvernig aðstæöur hvers og eins eru. □ IslensH feg u rð NO NAME ..COSMETICS — VETUR ’91 Rekís hf. — Sími 26525 24. TBL.1991 VIKAN 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.