Vikan


Vikan - 28.11.1991, Side 51

Vikan - 28.11.1991, Side 51
 JL 5TAF 5PÍJJM fó&Kl- AM Pubif) f-Ri-0- SftMftRÍ SKoe , 2. E/HÍ Fó/Oi \JEHK- SM'ÉÓft UM~ f/ZAm ö'fiRU. / lest 'ft <UT TO/J \ % \ yy*1 ± Æ ík’ftT 'ofmU. KUÓK r' > sj > yí /0SE*J~ MftOuK , / z 3 / FI{y$Ti/i 5ÁT41 STÍR /■ > v/ i / Þmoð i 5o Ó./1J i , / > 'OSKfi-Ði SMA-Ð V > lc ' ! FuC>l~i /Va/ SKEUaJ ToOPtÐÍ > > > 1 Z 3 y 5~ 4 ? Ti/itíkj. RÖ/vti/. TRLA Lausnarorð 1-7: FRAKKAR þeir að gefa sér góðan tíma í það enda krefst það mikils. Ég hef samt alltaf verið meira og minna að semja Ijóð og lög, ætlaði reyndar að gefa út Ijóðabók en frestaði því alltaf einhvern veginn þannig að lögin og Ijóðin hrönnuðust upp hjá mér. Ég var svo að nefna það við kunningjana að mig langaði til þess að spila eitt- hvað svona „mjúkt" heima í stofu, mæta með kontrabassa og sneriltrommu, spila eitt- hvað létt og drekka kaffi.“ ÁHRIF FRÁ GÖTUSPILURUM f AUSTUR-EVRÓPU Á síðasta ári var Valdi á ferða- lagi í Austur-Evrópu. Þar varð hann fyrir miklum áhrifum frá götuspilurum og þau áhrif gáfu honum kraft til þess að kýla á að fá spilara með sér. Þeir gerðu prufuupptöku sem þeir sendu með hjálp Einars Arnar úr Sykurmolunum til Péturs Kristjánssonar i PS músík. Honum fannst ástæða til þess að gefa þetta út. „Hin eigin- lega Hendes Verden varð svo til upp úr þessu," bætir Valdi- mar við. Hann talar um áhrif frá Spil- verki þjóðanna sem hann hafi orðið fyrir meðan sú sveit starfaði og segir að Hendes Verden sé kannski á svipaðri línu. „Án þess þó að við séum einhverjir arftakar þeirra eða slíkt," bætir hann við. „Þetta er tónlist á mjög ein- földu formi, engin yfirbygging eða slíkt. Það er eiginlega okkar takmark að geta spilað þetta órafmagnað inni í stofu hjá fólki. Ég held að það veiti ekkert af fyrir íslendinga að eiga kost á svoleiðis tónlist, mitt í allri síbyljunni. Það er svo mikill æsingur í gangi." KÖTTURINN NORÐURUÓS Platan ber nafnið Kettlingar og eru kettir, kisur og læður eins konar þema plötunnar. Hvers vegna? „Ég veit það ekki. Ég er af einhverjum ástæðum ennþá að semja um ketti. Sjálfur á ég fresskött sem heitir Noröurljós. Hann eignaðist ég þannig að eitt sinn þegar ég var á ferða- lagi á hjólinu mínu að hausti til, helkaldur og leðurklæddur, staddur á Hvolsvelli, þá stökk þessi litli kettlingur allt í einu upp í fangið á mér. Ef ég hefði ekki tekið hann með mér hefði hann sennilega orðið úti. Mér fannst þetta ákaflega athyglis- vert kvikindi og hefur fundist það æ síðan. Hegðun katta endurspeglar líka á vissan hátt hegðun mannfólksins. Þeir geta verið grimmir, stríðn- ir og fleira. Þetta vísar einnig til okkar strákanna í bandinu - við erum kettlingar á vissan hátt.“ Valdi segir að hugmyndir sínar komi hvar sem er og hvenær sem er í höfuðið á honum, jafnt á ferðalögum sem við aðrar aðstæður. Blaðamanni lék forvitni á að vita um hvað textinn við lagið Blessaður fjallar, en í lok lags- ins lofar Valdimar skaparanum að keyra ekki framar próflaus. „Þessi texti er eiginlega eintal við skaparann og ég er að velta því fyrir mér hvernig fólk kemur fram hvert við ann- að og að maður fái það sem maður á skilið. Lagið var tekið í einni upptöku og þetta með að keyra ekki réttindalaus datt út úr mér sisvona í lokin. Ég var reyndar réttindalaus á þessum tíma en er það ekki lengur. Það var náttúrlega bara m(n vitleysa og ég leyfði þessu að fljóta með, sumum til viðvörunar og kannski öðrum til skemmtunar.“ 100 TÍMAR í HUÓÐVERI Vinnsla plötunnar tók ekki langan tíma. Um það bil hundrað tímar fóru í upptökur og hljóðblöndun. Valdi telur að Hendes Verden sé eina hljóm- sveitin á íslandi sem hefur farið óæfð í hljóðver. „Við fórum í hljóðveriö með lögin og spiluðum það sem okkur datt í hug en vissulega voru hugmyndir í gangi. Þetta var allt saman mjög áreynslu- laust og þægilegt." Nú taka við æfingar hjá Hendes Verden og sveitin mun halda áfram að koma fram opinberlega. Jafnvel eru uppi hugmyndir um að fara á elliheimili og barnaheimili og spila. En nú hverfum við úr hinni órafmögnuðu og afslöpp- uðu veröld Hendes Verden. □ 24. TBL. 1991 VIKAN 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.