Vikan


Vikan - 28.11.1991, Page 86

Vikan - 28.11.1991, Page 86
á borð við Charles Grodin (Taking Care of Business), Bonnie Hunt og Dean Jones. Myndin greinir frá fjölskyldu sem búsett er í úthverfi stór- borgar. Einn úr fjölskyldunni finnur hund á víöavangi. Síð- an gengur myndin út á það að vísindamenn vilja hand- sama hundinn svo hægt sé að nota hann sem tilraunadýr. Ósvikin fjölskyldumynd og verður sýnd i Laugarásbíói. Á. Loksins fáum við aftur að sjá Ijúflega teiknimynd úr smiðju Walts Disney. Svipmynd úr teikni- myndinni Beauty and the Beast eða Fríða og dýrið. ■ Það er von á annarri teikni- mynd og sú kemur úr hinni sígildu smiðju Walt Disney kvikmyndafyrirtækisins. Er það teiknimyndin Beauty and the Beast eða Fríða og dýrið. Leikarar, sem Ijá rödd sína í þessari teiknimynd, eru meðal annars Angela Lansbury (Murder She Wrote), Jerry Örbach, Paige O'Hara og Robby Benson. Teiknimynd- in verður sýnd í bíóhúsum Árna Samúelssonar. Fram- leiðendur myndarinnar eru þeir sömu og gerðu Little Mermaid eða Litlu hafmeyj- una. ■ Margir bíða með óþreyju eftir að sjá njósna-, ástar- og stríðsmyndina Shining Through. Úrvalsleikarar leika í þessari stórmynd. Má nefna Melanie Griffith (Bonfire of the Vanities, Working Girl), Michael Douglas (Black Rain, Fatal Attraction), Liam Neeson (The Big Man, The Good Mother, Darkman) og Sir John Gielgud. I myndinni greinir frá kvennjósnara sem starfar í innsta hring nasista- stjórnarinnar í Berlín á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Michael Douglas leikur kaup- BAK VIÐ TJÖLDIN sýslumann frá Wall Street sem þó vinnur á vegum OSS sem var undanfari leyniþjónustunn- arCIA. Þetta verður hörkutryll- ir, því get ég lofað. Síðari heimsstyrjöldin er sígilt sögu- efni og því tóku framleiðendur myndarinnar enga áhættu enda ekki ástæða til. Myndin verður sýnd í kvikmyndahús- um Árna Samúelssonar. ■ Beethoven er gamanmynd sem hefur á að skipa leikurum SENDUM FRÍTT HEIM ALLA DAGA VIKUNNAR Héimsending Frá sunnudegi til fimmtudags 11.00 til 23.30 föstudaga og laugardaga frá 11.00 til 06.00 Pöntunarsími 679333 Hinn ungi og efnilegi River Phoenix og nýstirnið Nancy Savoca leika einkennilegt par í myndinni Dogfight. River Phoenix (Stand by Me, Little Nikita, I Love You to Death, Running on Empty) leikur ung- an landgönguliða árið 1963 þegar Víetnamstríðið var að byrja. Hann veðjar við félaga sína um að hann nái í Ijótustu stelpuna kvöldiö áður en lagt er í ferðina til litla landsins sem ekki er langt frá Indlandi. Ef honum tekst ætlunarverk sitt mun hann vinna mikið veðmál. Félagarnir taka hann á orðinu. River Phoenix, sem er 21 árs, lifði sig töluvert inn í hlut- verkið. Kallaöi hann til tvo lið- þjálfa úr bandaríska land- gönguliöinu og þeir tuskuðu hann til og þjálfuðu í tvo daga. River Phoenix er líka mat- vandur og er trygg grænmetis- æta. Hann fékk sér hermanna- klippingu í þokkabót. Mótleik- ari hans, Nancy Savoca, er nýstirni í kvikmyndaheiminum og er 31 árs. Ósvikinn Stefnumót við Ijótustu stelpuna. River Phoenix ætlar sér að vinna veðmálið í Dogfight. River Snúum okkur aftur að gerð myndarinnar Dogfight. Þetta er töluvert nýstárleg mynd um Víetnamstríðið því stríðið er eingöngu í fjarska. Við sjáum River Phoenix aldrei á bar- dagasvæði, fáum aðeins nasasjón af tilfinningastríði hans og Ijótu stúlkunnar sem hann er búinn að hremma og verður að lokum ástfanginn af. Þess má geta að stjórnend- ur Warner Bros kvikmynda- félagsins vonast til að þessi smámynd eigi eftir að gera það jafngott og smámyndin Driving Miss Daisy. Þetta á sem sagt aö verða lítil kvik- myndaperla og er ætlað aö gera það gott í miðasölu vest- anhafs sem og á meginlandi Evróþu. Myndin kostaði að- eins átta milljónir Banda- ríkjadala og telst ekki mikið á amerískan mælikvarða. □ 82 VIKAN 24. TBL.1991
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.