Vikan


Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 19

Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 19
óalgengt aö breyttar aöstæö- ur í lífinu hafi áhrif á kynlíf hjóna. Aðstæöur eins og þú lýsir, þar sem fólk býr inni á foreldrum annars hvors, gera oft þaö aö verkum aö slökun og traust gagnvart umhverfi minnkar og þar meö mögu- leikinn á góöri nautn. Þetta er einnig mjög þekkt vandamál varöandi þaö að barn fæðist inn í fjölskyldu. Oftast sefur ungbarn inni hjá foreldrum og þaö er einnig truflandi, þannig aö annaö eða bæöi hjóna ná ekki að slaka á gagnvart barninu. Þetta getur einnig gerst síöar, þegar barnið nær þeim aldri að geta ráfaö fyrir- varalaust inn til foreldranna. Þaö sem um er að ræða er að undirmeðvitundin eöa sjálf meðvitundin veröur á varð- bergi gagnvart þvi hvort ein- hver veröi var viö samfarirnar og þaö sem þeim fylgir. Oft er fyrsta merkið um slíkt óör- yggi aö viðkomandi byrjar aö hefta sig gagnvart því aö gefa frá sér stunur eöa önnur þau hljóö sem hann/hún er vanur eða vön. Slík hefting leiðir þá af sjálfu sér til þess aö viðkomandi slakar ekki nægilega á til þess aö geta notið kynlífsins eins og áöur. Hljóö frá rúminu, brak og ísk- ur, eru einnig hlutir sem viö- komandi getur farið aö passa upp á aö ekki heyrist, einnig önnur hljóö frá herberginu. Viökomandi er þá farinn aö hafa hugann meira viö aö fylgjast með því sem aörir hugsanlega heyra eöa veröa varir viö heldur en að njóta kynlífsins. Annað sem oft gerist viö svona aðstæður er aö ekki er lengur hægt aö stunda kynlíf hvenær og hvar sem er í (- búðinni og það er einnig heft- andi á nautnina, einkum ef hjónin/pariö hafa verið vön því að vera frjálsleg í þessum efnum. AÐRIR MEGA EKKI VITA Sumir veröa einnig stressaðir gagnvart því aö fara ekki of snemma í háttinn, svo aö for- eldrarnir fari nú ekki aö gera sér neinar hugmyndir um hvaö eigi aö fara aö gerast. Þetta síöasta er einum of langt gengiö í þessum efnum þar sem við vitum aö hjón stunda nú yfirleitt kynlíf, þó viö tölum ekki um þaö. Hefur þú velt fyrir þér hvort hjónin, sem þið búið hjá, stunda kyn- Iff, og þá hvenær? Oft eigum við erfitt með aö ímynda okk- ur aö foreldrar okkar stundi enn kynlíf, þegar viö erum sjálf oröin fulloröin, jafnvel þó vitaö sé að kynlíf getur oft dafnaö sérstaklega vel hjá fullorðnu og rosknu fólki. ÁHYGGJUR AF FRAMTÍDINNI Ég tel líklegt aö þetta hafi ver- iö eitthvað í þessa áttina hjá þér í upphafi. Þróunin verður síðan sú að undirmeðvitundin fer aö ráöskast meö löngun þína til kynlífs - til þess aö sleppa viö þessar stressandi aöstæöur sem kynlífiö er þá oröið. Þaö sem ég álít óheppileg- ast af því sem ég las í bréfinu þínu er einmitt aö þú skulir vera farin að hafa áhyggjur af því hvort þú nærö aftur sama áhuga og áður. Ástæöan fyrir því aö mér finnst þaö óheppi- legt er sú að þaö bendir til þess aö þú haldir áfram aö gera kynlífið aö vandamáli eftir að þið eruð oröin ein aft- ur. Aö vísu verður þaö þá nýtt vandamál: „Næ ég aftur fyrri löngun?" Þar meö er kominn nýr stressvaldur inn í kynlífiö. Þú veröur meira upptekin af því aö vinna bug á vandamál- inu heldur en aö njóta kynlífs- ins. Ekki er alveg víst aö þessi veröi þróunin en hættan er fyrir hendi, einkum þar sem viss atriði í bréfi þínu benda til þess aö þú eigir [ vissum erfiöleikum meö aö slaka fullkomlega á og hella þér af fullum krafti og óheft út í kynlíf. HVAÐ ER BEST AÐ GERA? Aöalmáliö er aö ná algerri slökun gagnvart öllum ytri aö- stæöum og einbeita þér aö eigin nautn. Náiröu því strax er ekkert aö óttast í þessum efnum. Náiröu því ekki strax veröið þiö í sameiningu aö vinna aö því og það ætti ekki aö veröa vandamál fyrir ykkur fyrst þiö getið rætt um kynlíf ykkar. Þá þurfiö þiö aö eyöa nokkrum tíma í aö leggja höf- uöáherslu á að slaka á og njóta, á meðan sjálfar samfar- irnar veröa aukaatriöi. Gælur og forleikur veröa aöalatriöiö. Ef þú lendir í vítahring meö kynlífið áfram ættu þiö sem allra fyrst að leita sérfræöiað- stoöar en ekki láta vítahring- inn festast um of. Ég er bjart- sýnn fyrir þína hönd og vona aö ykkur gangi vel. Þú mátt gjarnan fara strax aö takast á viö þessa heftingu þína til að nýta tímann. Kveöja, Sigtryggur. VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: H Á R I Ð HÁRSNYRTISTOFA OPIÐ: Mánud. og miðvikud. 9 - 20. Þriðjud. og fimmtud. 9-18. Föstud. 9- 19. Laugard. 10- 14. SÍMI44645 ENGIHJALLA 8 200 KÓPAVOGI AUGLÝSINGA- OGIÐNAÐARLJÓSMYNDUN N U S S 67 • 96 • 90 • VIÐ ENG|ATEIG ■ BÍLL: 985 • 2 ■ 11 • 71 Æ RAKARA- OG HÁRGREIÐSLUSTOFAN GREIFIM HRINGBRAUT 119 S 22077 hArsnyrtistofan GRAMDAVEGI47 0 626162 Hársnyrting fyrir dömur og herra Veitum 10% afslatt við afhendingu þessa korts! Strípur í óllum litum — hárlitur — permanent fyrir allar hárgerðir. Úrvals hársnyrtivörur. Opið á laugardógum. Hrafnhildur Konraðsdóttir hárgreiðsiumeistari Þuríður Hildur Halldórsdóttir hársnyrtir RAKARA- <k HÁRqREiÐSMSTDFA HVERFISGÖTU 62 • 101 REYKJAVlK 21.TBL. 1992 VIKAN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.