Vikan


Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 64

Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 64
LOFTUR ATLIEIRÍKSSON SKRIFAR FRÁ LOS ANGELES út frá. Hann segist hafa viljað gefa nýju myndinni nýtt útlit því hann hafi ekki verið sér- staklega hrifinn af fyrri mynd- inni um leðurblökumanninn. Vissulega hafi Jókerinn staðið fyrir sínu en myndina vantað persónulegt yfirbragð Burtons sem Bo lýsir sem blöndu af guðlausum óhugnaði og frík- uðu ævintýri. Hann er lærður arkitekt en hefur starfað við sviðsmynda- gerð í Hollywood í sextán ár. Hann vildi ná þeim áhrifum að Gothamborg hefði yfir sér stærra yfirbragð en í fyrri myndinni; á svipaðan hátt og eldri bandarískar stórborgir. Til að ná því takmarki sínu hannaði hann útlit myndarinn- ar eftir rúðuneti með sterkum lóðréttum línum sem voru ör- lítið á skjön en það skapar meiri spennu en ef línurnar eru fullkomlega samsíða og öll horn rétt. Borgin er þunglyndisleg yf- irlitum og samsett úr frum- skógi skýjakljúfa sem eru yfir- þyrmandi og gefa áhorfand- anum tilfinningu fyrir að vera fórnarlamb sem auðveldlega verði troðið undir. Bo segist sjá Gothamborg sem myndlík- ingu fyrir bandarískar stór- borgir sem nú eru að rotna innan frá og göturnar eru eins og myrkvuð gil á milli skýja- kljúfanna. Það þarf ekki að líta langt til baka í sögu lista og húsa- gerðar til að koma auga á helstu áhrifavalda sviðsmynd- arinnar. Það eru sterk tengsl við byggingarlist Alberts Speer, húsagerðarmeistara Þriðja ríkisins, og þess fasíska arkitektúrs sem Hitler og Mussolini voru helstu drif- fjaðrirnar fyrir. Einnig segist Bo hafa sótt hugmyndir í verk bandaríska raunsæismálar- ans Charles Sheeler sem I málaði myndir með sterkum LEIKMYNPIN ER PERSONA SNILUNGURINN Á BAK VIÐ BATMAN Að undanskildum leik Jacks Nicholson í hlut- verki Jókersins í Batman má telja fullvíst að sviðsmyndin stórkostlega, sem hönnuð var af Bretanum Anton Furst, sé það sem vakti mesta athygli í myndinni. Got- hamborg var í senn nútímaleg og gamaldags en frjálslega var gengið í smiðju kvik- myndasögunnar og skírskot- að til vísindaskáldsagna- mynda á borð við Metropolis eftir Friz Lang og Blade Runn- er eftir Ridley Scott. Engu að síður hafði sviðsmyndin þá sérstöðu að blandað var sam- an stórbrotnu yfirbragði ópera og kyndugum andblæ frá teiknimyndum. Búast hefði mátt við að Tim Burton, leikstjóri Batmans, leitaði ekki langt yfir skammt og notaði aftur gömlu sviðs- myndina, sem hlaut óskarinn, við gerð myndarinnar um end- ▲ Leikstjórinn, Tim Burton, segist hafa mest gaman af litríkum persónum sem geta komið manni á óvart. Hann lítur á nýju myndina sem sjálfstætt verk, en ekki framhald. ▼ Sviðsmyndin er hönnuö af Bo Welch og þykir stórkostleg. urkomu leðurblökumannsins en Furst var látinn og Burton ákvað því að byrja við teikni- borðið að nýju. Þar að auki leit Burton ekki á nýju mynd- ina sem framhald af þeirri eldri heldur sem sjálfstætt verk. Það var engu að síður Ijóst frá upphafi að sviðs- myndin, sem leikstjórinn ungi lítur fremur á sem sjálfstæðan karakter en umgjörð, yrði bor- in saman við fyrri myndina og hefði því mikið að segja í að leðurblökumanninum fataðist ei flugið. Tim Burton leitaði því til gamals samstarfs- manns, Bo Welch að nafni, en hann hafði séð um sviðs- myndina í myndum Burtons um drauginn Beetlejuice og ofurraunsæjan draumaheim svefnbæjarins i Edward Sc- issorhands. Bo var kunnugt um að leik- stjórinn var ekki að fullu sáttur við fyrri myndina og á þeim forsendum hafði hann ákveð- inn sveigjanleika til að vinna 64 VIKAN 21.TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.