Vikan


Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 37

Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 37
I N N SÆ I S N E I STA R GEÐÞÓTTI Fáum finnst notalegt eöa sérlega áhugavert ef þeir hafa tilfinningu þess aö veriö sé aö taka af þeim ráöin eöa ráöskast meö þá yfirleitt. Þaö er samt sem áöur nokkuð algengt, til dæm- is í fjölskyldum, aö einhver einn sé bæöi stjórnsamur og ástundi sjálfsvild heldur ó- tæpilega þannig aö öörum heimilisföstum þyki nóg um. Sé börnum stjórnað of mikið og þá þannig að allt atferli for- eldris miöast viö að taka sem oftast af þeim ráöin eiga þau iðulega virkilega erfitt meö aö eignast trú á sjálf sig síöar. Þetta á ekki síst við í tilvikum sem miöa aö þeirra eigin hæfni, til dæmis til aö taka á- kvarðanir í ýmsum málum daglegs lífs. Hvers kyns hugþótti, sem notaöur er sem stjórntæki á aðra, er ósæmilegur og óviö- unandi meö öllu. Eitt er aö vilja öörum vel og annað og öllu óheppilegra er aö ætla sér aö ráöskast meö og stjórna þeim sem maður trúir á sama tíma aö verið sé aö styðja. í sambúö er algerlega óþol- andi tilhugsun aö sættast á aö makinn bókstaflega ráöi á sinn hátt hvernig takast skal á viö þaö sem báöir aðilar ættu augljóslega aö deila ábyrgö á. í vinnu ræöur oft sjálfsvild yfir- manna þegar ákveðin verk eru unnin og þá hvernig. Þaö er afskaplega óþægilegt fyrir undirmenn að hafa tilfinningu þess í samstarfi aö þeirra sjónarmiö séu aö engu höfö þegar kemur aö því aö breyta um áherslur, kannski í vinnu- hagræöingu eöa ööru sem augljóslega gæti oröiö fram- vindu verksins til ávinnings. Máliö er bara aö einstaka yfirmenn eru svo fullir af hvers kyns hugþótta aö þeim finnst fráleitt aö nota sér hugvit og mögulega reynsluþekkingu Burt með heima- tilbúnar geðþótta- ákvarðan- ir þeirra sem of- meta sig en van- meta aðra. annarra og þá síst undir- manna sinna. Þannig geð- þóttasjónarmiö eflir hvorki samstarfsvilja né eykur mögu- leika á ákjósanlegum ávinn- ingi sem allir gætu haft hag af, ef ekki væri fyrirstaðan hugþótti sumra yfirmanna þegar kemur aö því að hlusta á aðra. Þaö er vissulega ágætt aö vera drjúgur en ekki á kostn- aö annarra. Ef viö stöndum í þeirri trú aö viö séum ööru fólki fullkomnari er ólíklegt aö viö getum valdið því hlutverki aö eiga aö gæta hagsmuna þeirra sem okkur þykja ófull- komnir og lítillar athygli veröir. Best væri aö viö létum sjálfs- viljann notast okkur þar sem viö augljóslega ættum aö hafa allan rétt til þess aö eigin geö- þótti léki lausum hala. Hins vegar væri eölilegur léttir í til- hugsuninni um aö hver og einn fengi ráöiö sínu lífi og at- höfnum ef hann óskar þess og hann stenst allra sæmileg- ustu kröfur samfélagsins og nýtur sín bæöi í leik og starfi. Burt meö heimatilbúnar geöþóttaákvaröanir þeirra sem ofmeta sig en vanmeta aöra. Aftur á móti er hyggilegt aö auka möguleika á sem mestri tillitssemi í samskipt- um. Látum viröingu og tillits- semi vera þau öfl sem hvetja okkur til aö grípa inn í líf ann- arra en ekki eðlislæga stjórn- semi og óheflaðan hugþótta, margvafinn geöþótta og öllum til ama sem fyrir veröa og hana nú. □ Qj Ei.SK U TÓ/0 aJ i/eísla STÍ>£ mRRft Tt/iHijó&i RbMd. rvEí R. Eít> /SL. / TfíK/f TujofijuR 1 "v 7 V flMM i HULÍXT- \IERuR. y/ ElSKfl r r MA/vVó' A/APaJ RfLKTUÐ LONb TVKA L'öai TRUFUAfJ . / * V > 3 MEaIN FATa/HÐ 'fl FtíLT UR. z H V urv\- \ / KEyRR HtFdftR- Koron. > j EidA/AST //£/?- ÍSERC-i V Z EÁfiS Duft > V 5- AIokkuR JL&T LÍUEC.M SJvEJF lo > Tt/i- U'-Jyr "71 L 3 V S L 5 PillW > LAUSNARORÐ 1-12: RAUSNARLEGUR 21.TBI. 1992 VIKAN 37 JÓNA RÚNA KVARAN SKRIFAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.