Vikan


Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 61

Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 61
► Egill Eðvarösson upptökustjóri og Bergsteinn Björgúlfsson kvikmyndatökumaöur spá í spilin og á meöan viröa þeir Ómar Ragnarsson og Björn Malmquist fyrir sér umhverfiö í Biskupsbrekkum á Hólsfjöllum. ▼ Jón Haukur Jensson viö kvikmyndatökuvélina og Egill Eðvarösson upptökustjóri í þungum þönkum í Kerlingarfjöllum. fólk til umhugsunar um þau. Þetta verður gert í fimmtíu og tveimur stuttum, fróðlegum þáttum sem sýndir verða vikulega í heilt ár. Sá fyrsti var sýndur föstudagskvöldið 9. október í tilefni af því að þann dag voru rétt sex ár liðin síðan Stöð 2 hóf útsendingar, annars eru þættirnir á dagskrá á fimmtudagskvöldum. Með því að skoða ýmis atriði þessara mála í heimalandi okkar sjáum við að enginn stað- ur á jarðarkringlunni er óhultur fyrir afleiðingum þess hvernig menn umgangast náttúruna. Fyrstu þrír þættirnir verða tíu til fimmtán mínútna langir og þar verða helstu viðfangs- efni umhverfismála kynnt með þeim hætti að farið er á helg- asta stað íslensku þjóðarinn- ar, Þingvelli, og ferli vatns- droþa fylgt eftir úr fjöllunum ofan við Þingvelli niður í vatn- ið og þaðan til sjávar. Velt er við steinum á leiðinni í því skyni að geta síðar kannað málin nánar. Á þessu ferða- lagi vatnsdropans, frá þjóð- garðinum til sjávar, rekumst við á hátt í sextíu mismunandi atriði umhverfismála. Sum þeirra koma mjög á óvart og mörg hver eru ekki síður al- þjóðleg en íslensk. Næstu fjörutíu og átta þætt- ir verða sjö til fimm mínútna langir hver og fjalla um hina ýmsu málaflokka. Sumir tengj- ast fyrst og fremst landinu, aðrir þjóðinni og enn aðrir loft- hjúpnum og hafinu. Rætt er við fjölda vísinda- manna og áhugafólks og staldrað við á mörg hundruð stöðum víðs vegar um landið, allt frá jöklum og afskekktustu öræfum til ystu stranda. Leit- ast er við að draga fram flest þau atriði sem máli skipta og kynna mismunandi sjónarmið sem vafalítið eiga eftir að vekja áhorfendur til umhugs- unar. Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar ætlar að fjalla enn nánar um mörg þau áhuga- verðu og fréttnæmu atriði sem koma fram í þáttunum, eftir því sem efni gefast til. Umsjónarmenn þáttanna eru Sigurveig Jónsdóttir og Ómar Ragnarsson sem í samvinnu við Landvernd hafa gert hand- ritin að þáttunum. Egill Eð- varðsson stjórnaði upptökum og gerð þáttanna og aðstoð- armaður við upptökur, handrit og dagskrárgerð var Björn Malmquist. Myndatökumeist- ari var Jón Haukur Jensson en fleiri hafa komið þar við sögu, þar á meðal Bergsteinn Björgúlfsson og Björn Sigurðsson. Gunnar Þórðar- son samdi tónlistina við þætt- ina. □ m t*íf frá Bahlsen ekki bara gott báðu megin; LÍKA ÍMIÐJUNNI #/#**** íslensk ///// Ameríska KREMKEX er framleitt úr bestu fáanlegu hráefnum af brauðgerðar- meisturum Bahlsen. Yfir 100 ára hefð í bökunarlist tryggir vörugæðin. GÆLIR VIÐ BRAGÐLAUKANA SÚKKULAÐI 21. TBL. 1992 VIKAN 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.