Vikan


Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 68

Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 68
HVAÐ SEGIR ANDERSON UM TÓNLISTAR- OG HUÓMPLÖTUBRANSANN? o g alit að ég sé ekki <£) hluti af því sem dag- lega er kallað „tónlist- al arbransinn" en ég hef vissu . hlutverki að gegna, svo sem ^ að taka upp plötur, leika á -=x tónleikum og svo framvegis. í Wl mínum augum er þetta ekki „bransi", þetta eru bara hlutir ^ sem verður að gera; fara yfir >< tölur, sjá um auglýsingar og |— kynningu, velja hótel, hringja ótal símtöl. Ég er með lítinn hóp fólks sem vinnur að tónlistarlegu hliðinni hjá mér og hef um- boðsmann sem sér um að semja við tónleikahaldara og fleira. Ég er hins vegar ekki með neinn framkvæmda- stjóra. Þessi störf finnast mér vera leiðinlegi hluti þessarar vinnu en um leið og ég stíg á sviðið lagast allt saman.“ lan Anderson sneri sér því næst að fólkinu sem vinnur í hljómplötubransanum. „Flest- ir sem vinna í hljómplötu- bransanum eru ekki sú mann- gerð sem þú myndir vilja fara með heim til þín og kynna fyrir móður þinni. Þetta er fólk sem vinnur frá tíu á morgnana til hálftólf og tekur síðan fjóra tíma í matarhlé. Það verður virkilega fúlt ef það getur ekki ferðast á lúxusfarrými þegar það fer á fundi erlendis. Þetta fólk veitir líka öðrum vinnu við að segja i símann „Hann er á fuuundiii". Lika er ágætis fólk þarna innan um og saman við og ailt í lagi að eiga samskipti við það úr fjarlægð. Þú mynd- ir samt ekki vilja hitta þetta sama fólk eftir tónleika, hvað þá að fara í partí með því,“ < sagði lan Anderson og hló 1 • dátt. o í' ► lan Anderson var í firna- góðu formi á Skagarokki 1992. Þar lék sveitin öll sin þckktustu lög og gömlu gæruhipparnir svitnuöu af á- nægju. Anderson er ómyrkur í máli um tónlistar og hljóm- plötubransann eins og kem- ur fram i greininni. 68 VIKAN 2I TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.