Vikan


Vikan - 15.10.1992, Side 68

Vikan - 15.10.1992, Side 68
HVAÐ SEGIR ANDERSON UM TÓNLISTAR- OG HUÓMPLÖTUBRANSANN? o g alit að ég sé ekki <£) hluti af því sem dag- lega er kallað „tónlist- al arbransinn" en ég hef vissu . hlutverki að gegna, svo sem ^ að taka upp plötur, leika á -=x tónleikum og svo framvegis. í Wl mínum augum er þetta ekki „bransi", þetta eru bara hlutir ^ sem verður að gera; fara yfir >< tölur, sjá um auglýsingar og |— kynningu, velja hótel, hringja ótal símtöl. Ég er með lítinn hóp fólks sem vinnur að tónlistarlegu hliðinni hjá mér og hef um- boðsmann sem sér um að semja við tónleikahaldara og fleira. Ég er hins vegar ekki með neinn framkvæmda- stjóra. Þessi störf finnast mér vera leiðinlegi hluti þessarar vinnu en um leið og ég stíg á sviðið lagast allt saman.“ lan Anderson sneri sér því næst að fólkinu sem vinnur í hljómplötubransanum. „Flest- ir sem vinna í hljómplötu- bransanum eru ekki sú mann- gerð sem þú myndir vilja fara með heim til þín og kynna fyrir móður þinni. Þetta er fólk sem vinnur frá tíu á morgnana til hálftólf og tekur síðan fjóra tíma í matarhlé. Það verður virkilega fúlt ef það getur ekki ferðast á lúxusfarrými þegar það fer á fundi erlendis. Þetta fólk veitir líka öðrum vinnu við að segja i símann „Hann er á fuuundiii". Lika er ágætis fólk þarna innan um og saman við og ailt í lagi að eiga samskipti við það úr fjarlægð. Þú mynd- ir samt ekki vilja hitta þetta sama fólk eftir tónleika, hvað þá að fara í partí með því,“ < sagði lan Anderson og hló 1 • dátt. o í' ► lan Anderson var í firna- góðu formi á Skagarokki 1992. Þar lék sveitin öll sin þckktustu lög og gömlu gæruhipparnir svitnuöu af á- nægju. Anderson er ómyrkur í máli um tónlistar og hljóm- plötubransann eins og kem- ur fram i greininni. 68 VIKAN 2I TBL. 1992

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.