Vikan


Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 57

Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 57
Allar nýjustu filmur eru merktar með svokölluðum DX strimli sem gefur mynda vélinni upplýsingar um Ijós- næmi (ISO stærð) filmunnar og myndavélin stillir Ijós- mælinn i samræmi við þaö. Athugiö aö á eldri mynda- vélum er þessi stilling ekki sjálfvirk. Þessi grófkorna mynd var tekin inni á nætur- klúbbi með ISO 1600 filmu en Ijós- næmi film- unnar geröi þaö að verkum að ég þurfti ekki að nota þrífót heldur gat haldió á mynda- vélinni. Lokara- hraöinn var 1/60 sek og Ijósopið 2. sjálfri filmuspólunni. Flestar nýrri myndavélar eru meö inn- byggöa tölvu sem skynjar svokallaða DX merkingu sem er á filmuspólunni og stillir vélin þá ISO töluna á sjálfvirk- an hátt fyrir Ijósmælinn í vél- inni. Þaö er engu að síöur hentugt ef þessi stilling er handvirk líka því þá er hægt aö nota hana til aö undir- og yfirlýsa filmuna ef maöur vill. Þeim mun Ijósnæmari sem filman er þeim mun hærri er ISO tala hennar. Hægar film- ur hafa lægri ISO tölu en 100. Meöalhraöar filmur eru á bil- inu ISO 100 til ISO 200. Hraðar filmur hafa Ijósnæmi frá ISO 250 til ISO 640 en hrööustu filmurnar eru allt aö ISO 3200. Ástæöan fyrir því að talað er um hraöa í sam- bandi við Ijósnæmi filmna er sú aö viö hverja tvöföldun á ISO tölu filmunnar er hún tvö- falt Ijósnæmari og því þarf lokarinn á myndavélinni aö vera opinn helmingi skemur. Á sama hátt getur Ijósopið veriö einu bili (stop) eöa helmingi minna. Viö getum tekið sem dæmi aö ef lýsa þarf ISO 200 filmu meö hraðanum 1/125 sek. á Ijósopi 5,6 væri samsvarandi lýsing fyrir ISO 400 filmu 1/250 sek. á sama Ijósopi eöa ef Ijósmyndarinn kýs aö nota hraðann 1/125 sek. áfram þá yröi Ijósopið 8. Aöalkosturinn viö aö nota hraöari filmur er aö þær bjóöa Ijósmyndaranum upp á mögu- leika á aö halda á myndavél- inni viö dimmari lýsingarskil- yrði án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því aö myndin veröi hreyfð. Hröö filma gefur einnig möguleika á aö nota minna Ijósop, eins og áöur sagöi, og fá þar af leiðandi dýpra fókussvið í myndina eöa þá aö nota styttri tíma til aö hafa lokarann opinn. Þaö er góöur kostur ef maður vill til dæmis frysta viðfangsefni sem er á hreyfingu. Þaö sem dregur hins vegar úr vinsældum hraðra filmna er aö silfurkristallarnir í Ijós- næma laginu á þeim eru stærri en í hægari filmum og myndin fær af þeim sökum grófara yfirbragð og getur oröiö óskýr þegar hún er stækkuö. Þá er munurinn á milli Ijóss og skugga (kontr- ast) ekki eins skarpur. Miklar framfarir hafa þó orðið í filmu- gerö á undanförnum árum og Ijósnæma lagið er stundum gert úr kristöllum af mismun- andi stærö og þess vegna eru nú til hraðari filmur en ISO 400 sem var hámarkið í Ijós- næmi filmna ekki alls fyrir löngu ef kornastæröin átti ekki aö veröa yfirgengileg. Meðalhraðar filmur (á bilinu ISO 100 til ISO 200) eru vin- sælustu filmurnar. Þær henta vel til notkunar við algengustu birtuskilyrði utanhúss og bjóöa upp á viðunandi sam- setningar á lokarahraða og Ijósopi án þess aö þrífótur sé nauösynlegur Þá má stækka myndir teknar á filmur af þessari ISO stærö töluvert án þess aö kornastærðin og kontrastinn séu vandamál. Þó aö fínkorna filmur séu hægar (á bilinu ISO 25 til ISO 100) eru þær mikið notaðar meöal atvinnuljósmyndara og vandvirkra áhugamanna vegna skerpunnar sem fæst i myndum teknum meö þeim. Birtuskilyrði þurfa vissulega I að vera góö ef komast á hjá 21.TBL. 1992 VIKAN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.