Vikan


Vikan - 20.01.1995, Page 5

Vikan - 20.01.1995, Page 5
UOSM.: BRAGI ÞOR ÚRSLIT í FELULEIK SIGURVEGARAR í FELULEIK VIKUNNAR: Geysilega góö þátttaka var í feluleik Vikunnar en eins og lesendur muna föld- um viö þrjá jólasveina í kökublaöinu og hétum 31 fundvísum lesanda verö- launum. Fyrstu verðlaun voru Kit- chenAid hrærivél frá Einari Farestveit aö verömæti 31.400 krónur. Kom hún í hlut þriggja barna móöur. Flún heitir Ingibjörg Magnús- dóttir til heimilis að Vallarási 2 í Reykjavík og starfar á skiptiborði Hagkaups í Kringlunni. Ingibjörg segist baka talsvert og gjarnan brauð handa heimilisfólkinu. Nýja hrærivélin komi sér vel því sú gamla hafi veriö oröin afar þreytt. Þrjátiu aukaverölaun voru veitt og voru það ýmist bæk- ur frá Fróða, sælgætisdósir eöa geisladiskar. Geisladiskurinn ber nafnið Töfrar og er með söng Sigrúnar Hjálmtýs- dóttur. Þeir sem fengu diskinn sendan eru eftir- taldir: Finney Finnbogadóttir, Þjóttuseli 1, Reykjavík Gunnhildur Aöalbergsdóttir, Árstíg 5, Seyðisfirði Brynja Lárusdóttir, Breiöu- mörk 10, Hveragerði Bára Benediktsdóttir, Vita- stíg 9, Bolungarvík Aldís Kristjánsdóttir, Garðars- vegur 20, Seyöisfiröi Pálína Guðmundsdóttir, Skeiðarvogi 111, Reykjavík Sigríöur Þóra Yngvadóttir, Valshólum 2, Reykjavík Sigríður Þ. Jakobsdóttir, Traöarstíg 13, Bolungarvík Stefán Konráösson, Safa- mýri 36, Reykjavík Hjördís Guömundsdóttir, Álfaskeið 78, Hafnarfirði Ingibjörg og börnin viröast hin ánægöustu meö nýju KitchenAid hrærivélina. Sælgætisdósir með einu kílói af Quality Street konfektmolunum frá Mackitosh föru til eftir- taldra: Hanna Þóra Guöbrands- dóttir, Einigrund 11, Akra- nesi Áki Snær Erlingsson, Efsta- hraun 27, Grindavík Ásdís Bjarnadóttir, Garðhús 10, Reykjavík Steinunn Helgadóttir, Víði- hlíð 8, Reykjavík Ólöf Marteinsdóttir, Heiöar- braut 9a, Keflavík Gunnhildur Gunnlaugsdóttir, Kringlunni 87, Reykjavík Guömunda G. Jónsdóttir, Svölukletti 4, Borgarnesi Sigfríö Runólfsdóttir, Álfa- heiöi 1c, Kópavogi Elísabet Arnardóttir, Skag- firðingabraut 35, Sauðár- króki Sindri Höskuldsson, Álfta- mýri 31, Reykjavík Og tíu heppnir þátttakend- ur í feluleiknum fengu ým- ist bókina Herbrúðir eftir Þóru Kristínu Ásgeirsdótt- ur eða Þríleik eftir Jónínu Leósdóttur. Hinir heppnu eru: Elsa Jónsdóttir, Lyngholti, Hofsós Ingibjörg Ásgrímsdóttir, Að- algata 35, Ólafsfjöröur Helga Halldórsdóttir, Kóngs- bakka 6, Reykjavík Geröur Elíasdóttir, Túngata 20, ísafirði Jónína Skúladóttir, Fremri- Fitjum, Hvammstanga Jónína M. Guðmundsdóttir, Túngata 10, Súðavík Herdís Jónsdóttir, Raftahlíð 7, Sauöárkrókur Kristfn Lilja Lárusdóttir, Kaukatungu I, Borgarnesi Jóhanna Birgisdóttir, Fjólu- gata 8, Vestmannaeyjar Ásthildur Erlingsdóttir, Blönduhlíð 4, Reykjavík Þaö mun hafa reynst mis- jafnlega auövelt aö finna jólasveinana f Vikunni, en þeir leyndust á bls. 34, 54 og 90. Vikan þakkar þátttakend- um öllum - og heitir því aö endurtaka leikinn fljótlega. MAX FACTOR NÝIR OLÍULAUSIR ANDLITSFARÐAR BALANCING ACT Andlitsfarði fyrir blandaða húð. Farðinn dregur til sín húðfitu og veitir raka þannig að áferð húðarinnar verður jöfn og falleg. BALANCING ACT farðinn er fáanlegur í fjórum mismunandi litum. ULTRA MOIST Farði fyrir þurra og „normal" húð. í nóvemberhefti tímaritsins VOGUE var birt könnun á 10 andlitsförðum frá þekktum merkjum. ULTRA MOIST fékk langbestu dómana. ULTRA MOIST farðinn er fáanlegur í fjórum mismunandi litum. BALANCING ACT og ULTRA MOIST eru í mjög hentugum umbúðum og á frábæru verði. 1. TBL. 1995 VIKAN 5

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.