Vikan


Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 26

Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 26
BERNSKUMINNINGA Hrafn lÍTIÐ SYSTKINI í ist og mér fannst þetta allt GUnsónUwar AFMÆLISCJÖF? vera rosalega spennandi. aðaihrekkju- ..Sú saga hefur verið sögð Þetta var eins og íþrótta- svíníð í að í sveitinni, þar sem ég og kappleikur. Ég á afmæli 17. hverfinu. bróðir minn vorum á mér fannst. En Tinna fædd- ist skömmu eftir miðnætti." ÁBYRGÐ Á UNGUM HERÐUM Nýja lífið á heimilinu fyllti Hrafn litla stolti. Hann var elstur systkinanna fjögurra og hafði þroska til að geta skipt á litlu systur. Hún heill- aði hann upp úr skónum og tímunum saman hékk hann yfir henni þar sem hún lá í vöggunni og þefaði af henni. Honum fannst vera svo góð lykt af barninu. Rjómalykt. Þegar á leið myndaðist dæld í aðra hliðina á bastvögg- unni eftir strákinn. Á næstu árum lenti það stundum á Hrafni að passa allan krakkaskarann. „Faðir minn, sem var framkvæmda- stjóri Rauða krossins, hefur aldrei átt auðvelt með að vera kyrr. Móðir mín er leik- kona og það lenti oft á mér að passa systkini mín á kvöldin þegar hún var að leika. Við höfðum vinnukonu af og til og þá sá hún um pössunina. Ég held að heim- ilishaldið hafi verið tiltölulega óvenjulegt miðað við þennan tíma að því leyti að móðir mín æfði frá klukkan tíu á morgnana til tvö á daginn. TEXTI: an um rifsberjarunna. Þar földu þau sig og byggðu bú. „Mér fannst þessi garður óskaplega stór,“ segir Hrafn sem í huganum er kominn rúm þrjátíu ár aftur í tímann. „Við garðinn stóð bílskúr með grasþaki og að komast upp á þakið var mikið ævin- týri. Þegar ég var kominn á fullorðinsár vitjaði ég æsku- slóðanna og fór inn í garð- inn. Ég hrökk í kút yfir því hvað allt var orðið lítið. Öll hlutföll höfðu breyst og mér fannst ég nánast geta stutt olnboganum á bílskúrsþak- ið.“ ÆTLAÐI AÐ VERÐA LÍFFRÆÐINGUR „Foreldrar okkar létu okkur aldrei leika í barnaleikritum í Þjóðleikhúsinu. Og ég er feginn að hafa ekki orðið „bamastjarna," segir Hrafn. Leikkonan Tinna og leikstjór- inn Hrafn höfðu engan áhuga á leikhúsi á æskuár- unum. Tinna ætlaði að verða líffræðingur þegar hún yrði stór og Hrafn ætlaði að verða læknir. En margt fer öðruvísi en ætlaö er. Leik- húsbakterían náði heljartök- um á þeim og því varð ekki aftur snúið. Þau voru þó sett SVAVA JÓNSDÓTTIR sumrin, hafi verið kolsvört kýr sem hét Tinna. Og þaðan á hugmyndin að nafni systur minnar upp- haflega að vera komin. Þetta er náttúrlega þjóð- saga og ég held að það hafi verið pabbi sem stakk upp á nafninu." Hrafn Gunnlaugsson situr hálf syfjulegur, í svörtum, síð- um frakka klukkan níu að morgni á Kaffivagninum á Granda. Hann hafði mælt sér mót við blaðamann Vikunnar klukkan átta en svaf yfir sig. Umræðuefniö er Tinna, systir hans, sem er yngst fjögurra systkina. Hrafn júní og ég velti því mikið fyrir Um kvöldmatarleitið var hún f dansskóla sem frumburðin- er elstur. „Tinna, systir mín, mér hvort mamma mundi venjulega farin á sýningar. um var meinilla við. „Ég var er fyrsta konan á íslandi sem hitta á afmælisdaginn minn. Þar serT1 foreldrar mínir voru píndur til að fara í dans,“ ber þetta nafn. í dag er það Hún var komin upp á spítala bíllausir framan af þurfti hún segir Hrafn. „Mér fannst það tískunafn. Eg á reyndar sjálf- 16. júní þannig að það leit út aö vera farin af sfaö niöur í alveg skelfilegt. Við Tinna ur dóttur sem heitir Tinna og fyrir að hún ætlaði að skora leikhús klukkan hálfsjö. Hún fórum einu sinni á jólaball og hún er eins og vasaútgáfa af mark. Svo leið sautjándi lek °ft fimm kvöld vikunnar auðvitað áttum við að dansa Tinnu systur. júní. Ég vildi helst fá lítið °9 kom ekki heim fyrr en a samkvæmisdansa. Móðir mín Þegar móðir mín, Herdís systkini í afmælisgjöf. Mér miðnætti." vildi að ég biði einhverri Þorvaldsdóttir leikkona, gekk fannst það náttúrlega vera Fyrstu æviárin ólust syst- stelpu upp og dansaði við með Tinnu var það í fyrsta alveg sjálfsagt að ég væri kinin UPP a Leifsgötu 15. í hana. En ég gat ekki hugsað skipti sem ég var eitthvaö heiðraður með slíku á þess- götunni var stór garður þar mér það. Ég hef verið svona meðvitaður um að ég væri um degi. Öll þjóðin var hvort sem voru roiur fyrir krakkana ellefu ára og að drepast úr að eignast lítið systkini. Ég sem var að heiðra mig meö í hverfinu. Hrafn og Tinna feimni. Svo ég bauð bara var sex ára þegar hún fædd- fánum og lúðrablæstri, að ieku ser í þessum garði inn- Tinnu, systur minni, upp. 26 VIKAN 1. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.