Vikan


Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 27

Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 27
Hún tók þessu öllu með jafn- aðargeði. Ég held hún hafi alveg áttað sig á því hvað mér leið illa. Og hún dansaði við mig á jólaballinu þannig að ég kláraði kvótann." MED HÁR EINS OG DAVÍÐ ODDSSON „Tinna var mjög sérkenni- leg sem krakki að því leyti að hún var með krullur eins og lamb. Alveg frá upphafi. Hún var með samskonar hár og vinur minn, Davíð Odds- son forsætisráðherra. Bróðir minn er líka svona; hann var með hár eins og Bob Dylan. Ég held að á tímabili hafi Tinna hatað krullurnar á sér. Ég man eftir því að hún var að reyna að teygja á þeim og líma þær niður. Ætli hún hafi þá ekki verið svona níu ára og byrjuð að taka eftir strákum. En það var von- laust að slétta úr þeim.“ Hrafn segist eiga skýrar minningar um litlu systur sína. Hann segir að sem krakki hefi hún verið með óvenjulega sterk augu. Aug- un í henni neistuðu. En hún var alltaf frekar dul, feimin og svolítið einræn. „Þrátt fyr- ir alla þessa undarlegu feimni átti hún það til að dansa fyrir gesti þegar hún feimnir. Það er eins og þeir breytist í eitthvað allt annað þegar þeir fara að leika. Það er eins og þeir skipti um ham. Upphaflega kom það mér á óvart þegar hún fór í Leiklistarskólann. Hún var dul og hlédræg og hún er ekki manneskja sem tranar sér fram. Yfirleitt er hún á frekar lágri nótu innan um fólk. Ég held að það sé mjög auðvelt að umgangast hana.“ Daniel Bergmann, sonur sænska kvikmyndaleikstjór- ans Ingmars Bergmann, var aðstoðarleikstjóri myndar- innar í skugga hrafnsins. Honum fannst Tinna vera mjög „mystisk" eða dularfull og hann sagði að sig dreymdi um að eignast konu eins og Tinnu. ÖRLÁT OG LAUS VID GEÐVONSKU Það hefur alltaf verið hlýtt á milli systkinanna og um litlu systur sína segir Hrafn að hún sé mjög örlát mann- eskja og laus við öfund og geðvonsku sem er að drepa sumt fólk. Hann segir að Tinna hafi alla tíð átt auðvelt með að laga sig að aðstæð- um. Hann man þess vegna ekki hvort hún hafi alltaf ver- ið hlýðin sem krakki. „Hún er af manni með tímanum. En ég elskaði vandræði. Ég elskaði yfirleitt einhverja „aksjón" og að í gangi væri einhver hasar og vitleysa. ekki í skóla. Það var hins vegar ég sem skrópaði og féll. Ég held að reynsla for- eldra minna af mér hafi verið slík að þeim hafi ekki þótt þeir þurfa að hafa neinar áhyggjur af uppeldinu á Tinnu. Þeir hafa kannski ver- ið búnir að fá upp í háls. Ég held að hún hafi markað sjálfstæði sitt mjög snemma í þessum systkinahópi. Hún hefur kannski átt auðveldara UNNLAUGSBÖRN með það að því leyti að við vorum búin að brjóta niður mestu varnarveggina í upp- eldinu." FYRIRMYNDAR- NEMANDI Daniel Berg- mann sagAi aö Tinna væri mjög „myst- isk“ eða dularfull. HANN ER UMDEILDUR LEIKSTJORI. HUN ER EIN S.9ókgk»“ AF OKKAR BESTU LEIKKONUM. SEX ÁR SKIUA Á MILLI ÞEIRRA... OG MARGT ANNAÐ TSLna°a%£"" e,lir var svona fjögurra ára. Og þegar hún sagði sögu lék hún allar persónurnar sem hún var að segja frá. Ég held að hún hafi snemma haft þennan eiginleika að eiga mjög auðvelt með að bregða sér í einhver gervi þecjar hún var að segja sögu. Eg held að stórleikarar séu oft mjög manneskja sem fer með löndum. Hún er ekkert að gera vesen úr hlutunum nema að hjá þvi verði ekki komist. Ég geri yfirleitt vesen úr hlutunum ef þess er nokk- ur kostur,“ segir Hrafn og hlær glettnislega. „Að því leyti erum við mjög ólík. Að visu er þetta farið að rjátlast Tinna er alveg andstæðan við það. Hún var til dæmis aldrei í prakkarastrikum. Hún var alltaf dálítil dama. Hins vegar var ég voðalegur ævintýramaður. Ég held ég hafi ekki gert annað en að efna til vandræða framan af æskunni. Tinna skrópaði til dæmis stríðsárafólk sem vildi hafa góðan „front“. „Og það var náttúrlega gaman að geta sagt að börnin væru á undan í skóla. Þetta var kapp eftir „status“. Ég held að þetta hafi rjátlast af ís- lendingum. Ég held að rokk- ið og rólið hafi bjargað þessu. Kynslóðin, sem aldrei upplifði rokk og ról, er aðeins 1. TBL. 1995 VIKAN 27 BERNSKUMINNINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.